Valsblaðið - 01.05.1986, Qupperneq 49

Valsblaðið - 01.05.1986, Qupperneq 49
JM ÍÞRÓTTIR” Valsfjölskyldan í Efstasundi sótt heim °9 var kjörinn leikmaður síns flokks á uPpskeruhátíð Vals nú nýverið og fékk styttu að launum og ekki þá fyrstu. Báðir ^ðfa þeir safnað að sér styttum fyrir frá- baara frammistöðu jafnt í handbolta sem fótbolta. Eg spyr strákana huers uegna þeir hafi Sengið \ Val en ekki Þrótt sem er á þeirra heimasvæði. ,,Það kom aldrei annað til greina, við ^unum varla eftir því þegar pabbi og óJarnma tóku okkur með á völlinn eða í ^öllina og fylgdust með þeim spila,” segja t>eir og Ragnheiður bætir við að sér hafi a'drei dottið annað í hug en þeir færu í ^al. Þó svo að hún hefði látið þá ráða ef annað hefði komið til greina. ,,Við 'eiddum aldrei hugann að öðru.” Ragnheiður gekk í Val 13 ára gömul, Vdr þá í Gaggó Aust. og segir að sig minni Hebba (Hrafnhildur Ingólfsdóttir) hafi dregið sig með á fyrstu æfinguna. í þá daga voru ekki yngri flokkar en 2. fl. og tar byrjaði hún um það leyti sem gull- aHarár kvennaliðs Vals voru að byrja. Pljótlega verður hún íslandsmeistari með fl. og segir að sér sé afar minnisstæður Sa sigur en mótið fór fram á Húsavík. ^ömmu seinna fór hún að leika með mfl. °9 aðeins fimmtán ára er Ragnheiður Val>n í unglingalandsliðið og nokkru síðar í •andsliSið. ’.Þessi tími er í minningunni alveg sér- stakur og handboltinn hefur gefið mér aHeg gffurlega mikið. Félagsskapurinn atöi mikið að segja og ég held því fram bau tilfinningabönd sem myndast við sHlpUrnar rofni aldrei. Að ganga gegnum SUrt og sætt þroskar mann mikið, maður aer'r að vinna saman og taka tapi. Óhikað Set ég sagt að íþróttir og þá sérstaklega °kkaíþróttir sé besti skóli sem hægt er að Sanga í gegnum fyrir lífið,” segir Ragn- e'ður og bætir við til áherslu. ,,Að hitta stelpurnar í ,,old girls,”það er ekki hægt 'ýsa því. ég get tekið sem dæmi að ég á SóSar vinkonur fyrir utan íþróttirnar, en a allt annan hátt. Tilfinningaböndin við andboltastelpurnar eru svo sterk vegna ess að baráttan hefur bundið okkur Sarnan. Nei, ég sé ekki eftir einni mínútu Sepn ég hef eytt í handboltann og því sem 0r|Um fylgir.” Texti: Bergljót Dauíðsdóttir. Dagur: „Fótboltinn á líka sterk ítök í mér. Ragnheiður er alinn upp í Barmahlíð- inni og eftir Gaggó Aust. tekur Versló við, hún segir, að þrátt fyrir að hún hafi verið í vinsælli klíku þar, þá hafi það ekki komið í veg fyrir að hún var sú eina í klíkunni sem stundaði handboltann. I gegnum Val kynntist hún Sigurði Dagssyni og mér ásamt fleiri Valsmönnum er það minnis- stætt þegar þau fóru að draga sig saman. Siggi var á þeim árum að hefja sinn feril í fótboltanum , auk þess sem hann hafði verið einn af máttarstólpum mfl. karla í handbolta. Það vakti því mikla athygli innan Vals og glæsilegt par voru þau. Ekki var laust við að einhver tár hafi fallið meðal kvenþjóðarinnar og ekki síður meðal ungu piltanna. ,,Við Siggi höfum verið mjög samhent og höfum stutt strákana, keyrt þá á æfingar og tekið þátt í því sem þeir eru að gera. Við foreldrarnir getum víst seint fullþakkað þjálfurum þeirra, þeim Magnúsi Blöndal, Theodóri og Agli Sigurðssyni í hand- boltanum og Halldóri Halldórssyni í fót- boltanum. Þeir hafa verið einstaklega heppnir með þjálfara og þó við nefnum þessi nöfn, þá eru fleiri sem svo sannar- lega eiga hrós skilið. ’ ’ Dagur og Lárus taka undir þetta og segjast bera mikla virðingu fyrir þessum mönnum. ,,Þeir eru ekki bara þjálfararnir okkar heldur góðir vinir og það gengur langt út yfir íþróttirnar. Þeir fara með okkur f bíó, sund og oft bjóða þeir okkur heim líka.” — Hvað með skólann. strákar, taka ekki íþróttimar of mikinn frá lærdómnum? ,,Nei, við reynum að skipuleggja tím- ann vel og að minnsta kosti kvarta kenn- ararnir ekki,” svara þeir og gjóta aug- unum á móður sína sem bara brosir. — Huemig er með skemmtanalíf, nú eruð þið komnir á þann aldur að þið hljótið að VALSBLAÐIÐ 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.