Valsblaðið - 01.05.1986, Page 64

Valsblaðið - 01.05.1986, Page 64
UPPSKERUHÁTÍÐ KN Sævar Tryggvason þjálfari, Dagur Sigurðsson leikniaður ársins í 4. flokki. Sveinn Sigfinnsson sýndi mestar framfarir og leik- maður B-liðs var kosinn Birgir Þ. Birgisson. Eggert Magnússon formaður knattspymudeildar. / ^ j/ Helgi Magnússon tók við blómvendi fyrir hönd stjórnar knatt- spyrnudeildar frá formanninum Eggerti. Góðir Valsarar á uppskeruhátíðinni. Hilmir Elísson, Helgi Björgvinsson og Eggert Magnússon formaður. Meistaraflokkur kvenna var óstöðvandi síðastliðið sumar og vann allt sem nöfnum tjáir að nefna. Hér vinna þær hug og hjörtu viðstaddra. Grímur Sæmundsen kynnir á hátíðinni. Viðar Helgason tók við verðlaunum fyrir Egil Sigurðsson sem kjörinn var leikmaður 1. flokks. Guðmundur Hreiðarsson fékk viðurkenningu fyrir frá- bæra frammistöðu. Magnús Bl. Pétursson var kjörinn leikmaður ársins í flokknum — Eggert Magnússon. Sigurður Dagsson þjálfari. Baldur Bragason Ieikmaður ársins í 2- flokki og sonur hans Eggert formaður. 64 VALSBLAÐIÐ

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.