Valsblaðið - 01.05.1986, Page 65

Valsblaðið - 01.05.1986, Page 65
VTTSPYRNUDEILDAR Kristján Jóhannesson leikmaður ársins í B-liði 3. flokks. Gunn- laugur Einarsson leikmaður ársins í 3. flokki og Gunnar Már Másson fengu viðurkenningar fyrir góðan árangur. Kristján Þorvaldsson þjálfari og títtnefndur Eggert formaður. Kristján Sigurjónsson þjálfari 5. flokks. Birgir A. Briem sýndi •Hestar framfarir í B-liði. Sigurjón Hákonarson sýndi mestar framfarir í A-liði. Konkordía tók við verðlaunum sonar síns Einars Kristjánssonar sem kjörinn var leikmaður 5. flokks. Eggert M. formaður. ^Oglingaráð veitti þremur foreldrum í yngri flokkunum viður- ^enningu fyrir sérlegan áhuga á bömum sínum og um leið við- ^nmandi flokki. Viðurkenningar hlutu Konkordía, Egill Vig- E*sson og Guðbjörg Petersen sem var fjarverandi. Rúnar Þorb jamarson fékk viðurkenningu fyrir góðan árangur í 6. flokki. Ólafur Helgi Ingason besti Ieikmaður flokksins og Þórir Aðalsteinsson besti leikmaður B-Iiðs 6. flokks. Ragnheiður Skúladóttir þjálfari 2. flokks kvenna, Guðrún Magnea Guðmundsdóttir fékk viðurkenningu fyrir miklar fram- farir og góða æfingasókn — hún varð og markahæst í 2. flokki, Sirrý Haraldsdóttir besti leikmaður 2. flokks og Eggert Magn- ússon efnilegastur. Róbert Jónsson þjálfari meistaraflokks kvenna, Amey Magnús- dóttir fékk viðurkenningu fyrir sérlega góða ástundun og fram- komu. Kristín Amþórsdóttir leikmaður ársins og að lokum Eggert formaður. VALSBLAÐIÐ 65

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.