Valsblaðið - 01.05.1986, Síða 67

Valsblaðið - 01.05.1986, Síða 67
k GLAÐRISTUND ^igursælasti flokkur Vals sumarið 1986. ^var Hjálmarsson kallar ekki '’ilt ömmu sína í búningamálum. ^iái hann rautt og hvítt — beint í L - "Uningatöskuna. Ian Ross verður þjálfari Vals fjórða sumarið í röð. Sterkur karakter sem bakar góðar vöfflur. ^Uðni Bergsson „kroppurinn” í alsli3jnu. Ekki lengur efnilegur v °rðinn „rather” góður. Snævar Hreinssonlék einn leik í 1. deildinni 1986. Leikmaður sem á að geta unnið sér fast sæti í liðinu. Bergsveinn Sampsted leggur blómsveig á leiði Jóns Krist- bjömssonar fyrir fyrsta leik Vals í Islandsmótinu 1986. Eins og öllum er kunnugt lést Jón í leik með Val. „Glataði sonurinn” með soninn. Feðg- arnir Ingi Bjöm og Oli, leikmenn fram- tíðarinnar ef að líkum lætur. Anthony Karl Gre- gory er farinn að taka boltann alvar- lega og þá er voðinn vís. Einn sá efnileg- asti í meistara- flokki. VALSBLAÐIÐ 67

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.