Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 40

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 40
28 er umsjónarmaður G. & B. verzlunarinnar, og Kol- beinn Sæmundsson hefir póstafgreiSsluna. Point Roberts er ein meS allra beztu og fegurstu bygSum íslendinga, miðaS viS stærS og mannfjölda, og margt af fólkinu reglulegt mannval. Sennilega eru til auSugri bygSir, en óvíSa jafnari vellíSan. Landnám íslendinga á Point Roberts hófst áriS 1893. Þá voru nokkrir íslendingar í Bellingham og víSar á ströndinni. En Bellingham ísl. voru þeir sem fyrst heyrSu talaS um tangann og fengu forvitni á aS skoSa hann. Fóru þangaS fjórir saman, Krist- ján Benson, John Burns. GuSmundur Laxdal og Sig- urSur Haukdal, og leist þeim vel á sig og settust þar aS. Fjórar fjölskyldur fluttust ári síSar frá Vic- toria, B. C. og svo hvorir af öSrum. VerSur þessara landnema getiS hér nokkurnveginn í þeirri röS, sem þeir komu og til þess tíma aS landnámi varlokiS. Kristján Benediktsson (Benson) var fæddur í júní 1850 í Stóradal í Húnavatnssýslu. Foreldrar hans voru Benedikt Jónsson og Kristín Kristjánsdótt- ir, systir séra Benedikts Kristjánssonar, sem iengi var á GrenjaSarstað. Kona Kristjáns var Guðrún Jónsdóttir bónda á Stóru Giljá í Þingi og konu hans Helgu Eiríksdóttur frá Holti á Asum. Kristján og GuSrún bjuggu á ýmsum stöSum heima, en einna lengst á Beinakeldu, og síSast á Hrafnabjörgum í Svínadal. Kristján var atorkumaður hinn mesti eins og hann átti kyn til. Hann bygSi upp aS nýju allan bæinn á Beinakeldu og öll útihús. A Hrafnabjörg- um var hann byrjaður aS byggja heimahús þegar honum flaug í hug aS reyna gæfuna í Ameríku. Seldi hann bú sitt og sigldi meS f jölskyldu sína vestur urn haf áriS 1886. Fyrstu árin var hann á ýmsum stöS- um í Manitoba, svo sem Winnipeg, Selkirk og Nýja-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.