Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 65

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 65
53 GuSmundur Ingibjartur Freeman, 21, nú á háskóla í Seattle, og Agnar Bragi, 17 ára, á háskóla í Belling- ham. Þorleifar Jönsson Þorleifssonar frá Mosfelli í Húnavatnss. og GuSlaugar konu hans. er fæddur 1871. Hann ólst upp meS foreldrum sínum áMeyjar- landi á Reykjaströnd þar til hann var 5 ára. Misti föSur sinn ungur; kom til Ameríku meS móSur sinni 1882. Misti móSur sína í Winnipeg daginn eftir aS þau komu þangaS, fór þá til NorSur Dakota til móS- urbróSur síns, Gísla Eiríkssonar, er þá bjó nálægt Mountain. Kona hans er Jakobína Jónsdóttir Gísla- sonar og Sólveigar Jónsdóttur, ættuS úr Laxárdal vestur. Bjuggu þau foreldrar hennar lengi í NeSri- Hundadal í Dölum. Jakobína erfædd 1872. Þauhjón komu til Poinc Roberts 1898, náSu í 160 ekrur, og tóku þá þegar sem aSrir rétt á því og hafa búiS þar síSan. Hafa þau komiS sér upp góSu heimili meS að- stoS sona sinna, og búa þar góSu búi, Börn þeirra eru: Gísli, 30 ára, til heimilis í Bellingham; Jón, 29; Sigvaldi, 24; Baldur, 19; SigríSur, 28, gift Ellis John- son, búa þau á Point Roberts; Sigrún, 21; María. 13, og Evelyn Francis, 10 ára. Jón Jónsson Bertel er fæddur 24. janúar 1856; alinn upp á hlaupum, FaSir hans var Jón GuS- mundsson en móSir Sólveig Hannesdóttir, sem eitt sinn bjuggu á Seilu í SkagafirSi. Kona Jóns Bertels er Pálína DavíSsdóttir Pálssonar, frá VöSlum í Ön- undarfirói. Pálína er fædd 26. marz 1854. Þau hjón komu til Ameríku 1887 og settust aS á heimilisréttar- landi sínu nálægt Tantallon, Sask. Þar bjuggu þau í 22 ár og farnaSist vel, enda þótt þau kæmu þangaS allslaus. Jón vann hjá bændum fyrstu árin, og fyrir $15.00 á mánuSi fyrsta sumariS um há-annatímann,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.