Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 36

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 36
24 Atvinnuvegir. — Vera má aS fiskisældin kring- um tangann hafi átt nokkurn þátt í aS heilla hugi manna þangaó. Enda hefir hún orSiS flestum féþúfa, sem þar hafa búiS, á einn eSur annan hátt, einkum fyrstu árin, og þaS jafnvel fram á þennan dag. Enda þótt atvinnuvegur sá hafi tekiS allmiklum breyting- um frá því sem var. Fyrst veiddu margir laxinn upp á eigin spítur — höfSu sína eigin útgerS, báta og net og annaS er til þess þurfti, og seldu hann þar sem bezt lét. En snemma settust tvö félög aS átanganum, annaS aS vestan, hitt aS austan. Félög þessi voru Alasca Packers Association — A. P. A., eins og þaS er í daglegu tali nefnt, og George & Barker Salmon Packing Co. Óx þessum félögum brátt svo ásmegin, aS þau eySilögSu á fáum árum veiSitilraunir einstak- linga. Aftur höfSu þaufjölda fólks í þjónustu sinni, sérstaklega meSan laxinn var handpakkaSur. Þá pakkaði kvenfólkiS í könnurnar og félögin borguSu 2 til 3 cents á “kreitina’' — eSa hverjar 24 könnur. Unnu stúlkur sér þá inn frá $5.00 til $10.00 á dag, þegar unniS var allann daginn. Karlmenn vöktu nætur og daga yfir laxagildrunum. En aSrir fóru á milli þeirra á gufubátum, tóku fiskinn úr þeim og fluttu hann á land. Þar tóku aSrir viS honum, gerSu hann til og köstuSu honum í skurSarvélarnar, semstykkjuSu hann í hæfilegar stærSir fyrir laxkönn- urnar. Á fyrri árum var þaS alltítt aó fleiri þúsundir laxa náSust í gildru. Varó þunginn þá svo mikill í gildrunum, aS laxinn, sem neSstur var, drapst og skemdist fljótt, þegar hitar voru miklir — en alt var látiS í könnur, væri mannafli nægur til aS gera þaS. Var þaS mál manna, aS engir, er séS hefSu, keyptu hann til átu eftir þaS. En hvað sem satt kann aS hafa veriS í því endur fyrir löngu, meSan alt var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.