Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 39
27
og þeir byggjust viS aS eySa þar æfidögum sínum, og
sendu bænaskrá eftir bænaskrá. Þar kom loks, aS
stjórnin sendi mann nokkurn, Elliot aS nafni, til þess
aS rannsaka máliS. Þessi maSur reyndist nýiendu-
búum vel, og áriS 1908 var tanginn gefinn til land-
náms, og sátu þeir þá fyrir, sem þar voru búnir aS
búa um sig.
Félagslíf tangabúa er og hefir æfinlega veriS
gott. Elzta félag þeirra mun vera LestrarfélagiS. í
því standa fiestar liinar eldri fjólskyidur og nokkrar
hinna yngri. BókasafniS er allstórt og vel hirt. Þá
er söfnuSur, lúterskur. í honum eru og margir, og
hinir hlynna aS honum með því aS sækja samkomur
þær, sem haldnar eru honum til arSs. Nú á söfnuS-
urinn kirkju, laglegt hús og nægilega stórt. Var unn-
iS aS því í nokkur ár að safna peningumtil aS byggja
hana, og þá fyrst í þaS ráSist, er peningar voru til
aS byggja skuldlaust, eSa því sem næst. Salómons-
fólkiS, sem síSar er getiS, gaf lóS undir húsiS á mjög
hentugum staS.
Á Point Roberts er nokkuS af annara þjóða
fólki, eins og áSur er sagt, fyrir utan fiski- og niSur-
suSufélögin, sem altaf hafa þar heimilisfast fólk fleira
og færra. En þetta fólk hefir aldrei haft neinn inn-
byrSis félagsskap með sér svo nokkru nemi. ÞaS sæk-
ir því samkomur íslendinga. Sumt af þessu hérlenda
fólki hefir og sótt messur hjá íslendingum, og liafa
prestarnir þess vegna messaS viS og viS á ensku.
í héraSsstjórn allri hafa íslendingar tekiS fullan
þátt. Standa þeir hvergi aS baki samborgurum sín-
um, og eru virtir af þeim eins og þeir eiga skiliS.
ÞaS eru Islend'ngar, sem halda ábyrgSarmestu
trúnaSarstörfum á tanganum, þar sem eigendurnir
ekki gera þaS sjálfir. Arni Mýrdal er umboSsmaSur
A. P. A., fiski- og niSursuSufélagsins; John Salomon