Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 81

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 81
69 að athuga grafirnar undir kirkjugólfinu áður en kveikt er í. Svo að síöustu fær ráðgjafinn skipun um, að hafa kaleikinn með sér, þegar hann komi aftur — — Þegar konungurinn um kvöldið sat að di-ykkju með hershöfðingjum sínum, og er vínið hafði losað um tungubönd þeirra, fékk hann að heyra svar prestsins: Hér í bænum er presturinn sjálfur van- ur að ákveða, livenær guðsþjónustur skuli haldnar, svo mun það og verða á morgun. — Hvað gröfun- um viðvíkur, þá trúir hann því ekki, að Svíakon- ungur sé líkræningi. Móðurbróðir lians heitinn, Gustaf Adolf, var það að minsta kosti ekki. Kal- eikinn átti að nota í kirkjujnni í fyrramálið, svo að hátignin varð að liafa þolinmæði til að bíða þang- að til. Ráðgjafinn var rétt að því kominn að höggva prestinn niður. En það var eitthvaö í málróm og framkomu þessa manns yfirleitt, er hélt sverði hans í sliðrum. Svo liafði prestur líka rétt fyrir sér í raun og veru. Hershöfðingjar hópast nú utan um ráðgjafann og hæðast að honum fyrir ódugnaðinn, en konung- ur bregzt vel við: Það lilýtur áö vera eitthvað var- ið í þenna prest. Hann hlýtur að kunna meira en Faðirvoriö sitt, þar sem sænskur ráðgjafi þorir ekki að taka af honum silfurkönnuna hans. — Konung- ur skal að sér heilum og lifandi sjá hann við tæki- færi. — í sama mund stendur séra Jesse, prestur þorps- ins, í stofu sinni. Hjá honum stendur Josep gamli sútari og Jörgen vagnsmiður, sem báðir voru með- limir í bæjarráðinu. Þeir liöfðu nú komið af bæjar- fundi, þar sem alt ltomst í uppnám, eftir að orð- sending konungsins um afdrif bæjarins hafði verið tilkynt. Nú standa þessir tveir menn hjá séra Jesse og bíða ráðlegginga hans. Hann er vitur maður og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.