Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Side 80

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Side 80
68 Verk eyöileggingarinnar er líka vel komiö af stað. Konungi er vel ljóst, hvaö um er að vera niðri í hænum, þar sem ósiðaöir hermenn höfðu sezt að á heimilunum. — Svo sparkar hann í huröina með stígvélahæli sínum, og inn kemur einn af liersliöfð- ingjum hans. Úrsiitaskipunin er gefin. — Við kveikjum í bæn- um í fyrramáliö, áður en viö förum lengra með her- inn. — Það verður heitur sunnudagur fyrir blessað fólkið, ef hátigninni verða ekki færð tilnefnd þús- und ríkisdala með morgunkaffinu í rúmið klukkan sjö. Ekki einni mínútu seinna. Ekki heldur ein- um eyri minna. — Þá vita líka hinir bæirnir, á liverju þeir eiga von, jafnóðum og röðin kemur að þeim. Það eru aðeins tvær liliöar á málinu: Pen- ingar eða eldur! Klukkan sjö hér í þinghúsinu. Klukkan tólf fer herinn af stað. Við byrjum að ræna klukkan tíu og kveikjum í hálf-ellefu. Við byrjum með þinghúsið og kirkjuna. Kirkjan verður brend með öllu sem í er, hvort sem guðsþjónusta verður haldin þar eða ekki. Ef svo verður, þá verður það að minsta kosti heit messa fyrir þá kirkjuræknustu meðal Nyköbing-búa. Það verður regluleg prédik- un með eldi og anda, geðshræringu og guðsótta. En sóknarpresturinn hefir sýnt sig andvígan. Það er þá bezt að fara og finna hann heima lijá honum, og sjá hvað úr honum verður. — Jæja, — annars — konungurinn ætlar að senda ráðgjafa sinn með orösendingu til prestsins, sem hafði neitað að láta kirkjulyklana af hendi, svo að hermennirnir gætu flutt í hana. Og hann hafði neitað á þann hátt að orð hans v o r u t e k i n t i 1 g r e i n a. Jæja, hátigninni er sama, aðeins að her- mennirnir fái húsaskjól. — Hann lætur segja prest- inum að það sé bezt fyrir liann að strika yfir guðs- þjónustuna í fyrramálið, því að rétt um það leyti verði kveikt í kirkjunni og bænum, — og í slíku til- felli er aldrei hægt að segja, hvað koma kann fyrir, þar sem fjöldi fólks er saman kominn. Svo þarf líka
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.