Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 50

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 50
38 þar síóan. Land þeirra félaga var alt í stórskógi. Nú hafa báSir aS mestu rutt, hreinsaS og plægt lönd sín. Býr Eiríkur þar góSu búi. Kona Eiríks er GuS- ríSur Jónsdóttir. Hún er fædd 1869. Foreldrar henn- ar voru Jón Jónsson og Helga Jónsdóttir frá Fremra- Skógskoti i Dalasýslu, Sæmundssonar frá SauSafelli í Dölum. Frá foreldrum sínum fór GuSríSur 15 ára til móSursystur sinnar Kristínar, konu Þorvaldar bónda á Leikskálum í Haukadal í sömu sýslu. Til Ameríku kom hún 1887. Var nokkur ár í NorSur Dokota, síS- ar í Winnipeg og þaSan fór hún til Victoria, B. C., en til Point Roberts 1897. Börn þeirra hjóna eru Teodóra, 22 ára, og Soffía, 18, báSar heima, mynd- arlegar og góSar stúlkur. Tvö börn hafa þau mist. Björn Árnason (Anderson) bróSir Eiríks Árna- sonar, kom aS heiman 1888. Var ura eitt skeiS í NorSur Dakota. Fór meS bróSur sínum vestur aS hafi. til Victoria. Dvaldi þar skamma stund og fór austur aftur og var þar þá nokkur ár. AriS 1900 fór hann vestur aftur og þá til Point Roberts. Dvaldi um hríS meS bróSur sínum. Keypti þá 10 ekrur af landi af GuSmundi Samúelssyni, Hefir Björn bygt á þessum 10 ekrum og búió þar síSan. Guömundur Samúelsson (bróSir Jónasar Samú- elssonar) og kona hans Helga, dóttir Bjarna Einars- sonar og Helgu GuSmundsdóttur frá SkarSshömrum í NorSurárdal í Mýrasýslu, komu cil Ameríku 1887 og fóru beina leiS til Victoria, B. C. Voru þar liSug 5 ár, Komu til Point Roberts 1896 og festu sér 40 ekrur af skóglandi, í skáhorn frá bróSur síuum, þar sem Helga nú býr meS syni sínum. GuSmundur var Keilsulítill í nokkur ár og lézt 1914. Börn þeirra eru: Helga, 33 ára, gift hérlendum manni, og Byron, 32 ára, býr meS móSur sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.