Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 48

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 48
36 Gísli Guómundsson (Goodman), vestfirskur að aett og kona hans Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir Sigurðsson- ar, komu til Ameríku 1889. Voru nokkur ár í Winnipeg og fóru síðan til Victoria og þaðan til Point Roberts og settust að á landi bví er be>r feðgar Bent og Sigurgeir fyrst helguðu sér. Tóku bau rétt á bví landi, þá er það loksins fékst árið 1908, sem og aðrir landnemar. Reistu þar bú, og sýndu verkin merki dugandi manns á furðd- skömmum tíma. Foreldrar Sigurbjargar voru hjá henni þar til þau dóu, Lézt faðir hennar skömmu eftir að þau komu á tangann, en móðir hennar 191(i. Móðir Sigur- bjargar var Björg Jónsdöttir Einarssonar og Sigríðar Guð- laugsdóttur, sem lengi bjuggu á Miðjanesi í Reykhóla- sveit í Barðastrandarsýslu. Björg og Sigurgeir bjuggu um eitt skeið á Börmum í sömu sveit. Um hlíð þá sem kend er við Barma — Barmahlíðina •— kveður Jón Thor- oddsen þetta : Brekkufríð er Barmahlíð blómstrum víða sprottin fræðir lýði fyr og síð, — fallega smíðar drottinn. Sigurbjörg er fædd í Mýrartungu í Reykhólasveit árið 1861. Börn þeirra Gísla eru tvær dætur, Sveinsína 37 ára, giftist Hermanni Brynjólfssyni. Býr hún nú ein á búgarði sínum skamt frá móður sinni og hin er Herdís 29 ára. hefir hún stundað skólakenslu nokkurár, en vinn- ur nú við skrifstofustörf í Seattle, Mann sinn misti Sig- urbjörgl913. Litlu síðar seldi hún heimili sitt, en keypti 4£ ekru vestar á tanganum með allgóðum byggingum og hefir búið þar síðan. Hún er góð móðir eins og hún var góð dóttir, þvi hún annaðist móður sína, sem lifði til að verða fjörgömul og blind, með hinni mestu snild. Jónas Sœmundsson Jönssonar og Gróu Jónsdótt- ur frá Grafarkoti á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu.er fæddur 1867. Kom til Ameríku 1889. Dvaldi fyrst í Winnipeg fór þaðan til Victoria og til Point Roberts 1904. Náði þar í 80 ekrur af landi í félagi með Eiríki Arnasyni er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.