Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 83

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 83
72 annan sem vér getum treyst. Presturinn hristir höfuðið og segir: Hærra upp! þó eg væri tíu sinnum biskup: H æ r r a u p p! Nóttin fellur á. Sorgin og örvæntingin búa í bænum hvarvetna. Allir vita' að í fyrramálið skal hann brendur. Á strætunum reika druknir liermenn fram og aftur. En allir bæjarmenn halda sig inni í húsum, síðan seinni partinn um daginn, er Svíarnir komu. Samt vita allir bæjarmenn, að séra Jesse mun sjá þá í kirkjunni næsta morgun. Unglingar og gamal- menni, veik eða lieilbrigð; allir sem geta gengið eða liægt er að bera, skulu safnast saman í húsi Drott- ins. Hver og einn tekur með sér þá smámuni, sem hann getur lialdið á. Ekki er hægt að ábyrgjast neitt. Hver og einn gerir eins og honum þóknast. En bæjarráðið ætlar samt að koma þar saman. Hægt og liljóölega breiðist þessi orðsending um bæinn. Hún læðist í gegnum lokaðar dyr. Henni er hvíslað í dimmum súlnagöngum. Hún svífur ósýnileg og hljóðlaust yfir húsin milli strætanna, og um kvöldið veit hvert mannsbarn í bænum, hvað til bragðs á að taka. Jafnvel hinar grátandi konur, sem hafa verið teknar með valdi; jafnvel þær vita, þrátt fyrir allar hörmungar þeirra í drykkjusölun- um. Allir treysta Jesse og ætla að fara að ráði lians, sem veitir þó aðeins veika von, huggun í sorg- inni, í hinni grátlegu umhugsun um alt hið illa, sem í frammi er haft þessa nótt. Á meðan snjórinn þyrlast yfir bæinn úr helsvörtu næturmyrkrinu, er séra Jesse í Getsemane. — Hann finnur ekki til kuldans í hinni fátæklegu stofu sinni, þar sem hann situr í hempu sinni, gamalli og slit- inni. Hann veitir enga eftirtekt eldstóarreiknum inni hjá sér. En hann er að því kominn að hníga niður undir því oki, sem á honum livílir, undir þeirri þungu ábyrgð, sem hann hefir tekið á herðar sér. Hann stynur þungan, er hann minnist þess, hvað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.