Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 96

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 96
84 aS vaxa. Við megum þess vegna búast við því, að mjólkurneyzla verði miklu meiri með næstu kyn- slóð lieldur en á síðasta áratug. Hvað annað gæti verið betri trygging fyrir framtíðina en markaður, sem stöðugt er að færast út og verða umfangs- meiri? 3. Mjólkurafurðir gefa af sér jafnan og á- byggilegan hagnað. Viðskifti með þæ’r hafa aldrei komist í hendur fárra manna og munu aldrei gera. það.. Bændur geta með smjör- og ostagerðarhús- um, sem eru sameign þeirra, framleitt fullgerða nauðsynjavöru, sem má selja beint til neytenda, ef þörf krefur. Þetta kemur að vissu leyti í veg fyrir milli liði í þessum viðskiftum, og það hefir verið gert af bændum, þar sem þeir liafa kornist að raun um, að mestur liluti ágóðans hefir lent hjá öðrum en þeim sjálfum. Kúabóndinn tekur einu sþini eða tvisvar á mánuði, eða stundum jafnvel vikulega eða daglega, við borgun fyrir vinnu þá, sem kýrnar lians hafa unnið — og kýr iiafa engan átta stunda vinnutíma. Kúabóndinn getur borgaö í peningum fyrir það, sem hann þarf að kaupa,, og hann má um frjálst höfuð strjúka, þó að hart sé í ári. 4. Kúarækt og margbreytt búskaparlag eru eitt og liið sama. Margbreytt búskaparlag er það, að framleiöa fjölbreytta uppskeru til framboðs á markaðnum; þá er bóndanum ekki hætt við að fara á höfuðið, þó að eitt eða tvent bregðist. Kúabónd- inn ber ekki öll eggin sín í einni körfu, þ. e. a. s. hann reiöir sig ekki á eitthvað eitt. Berum þetta saman við maísræktunina, t. d. í þeim héruðum þar sem undirstaða velmegunarinnar er rnaís, svín og sláturgripir. Á síðastliönu ári hefir verð á þessu þrennu lirapað niður, og þetta er þó sá varningur, sem maísræktarbóndinn hefir jafnan talið gjald- gengan í viðskiftum. Afleiðingin er sú, að engir peningar eru í veltu á meðal þessara bænda, þeir geta ekki goldið skuldir sínar; jarðasölum, sem geröar voru fyrir einu ári, er ryftað, og bankarnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.