Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 106
94
21. Þorbjörg María Einarsdóttir á Lundar, Man., ekkja séra
Jóns Jónssonar, sem þar lézt 1922.
23. Hallgrimur Helgason í Gart5arbygt5 í NortSur Dakota, son-
ur Helga Hallgrímssonar og Gut5rúnar Jónsdóttur, er
bjuggu á Grísará í Eyjafirt5i. Heitir ekkja hans Krist-
björg Árnadótlir; fluttust frá Eyjafirt5i 1889. Fæddur
6. júlí 1846.
24. Ásmundur Ásmundsson (fótalausi) í Argylebygt5, fæddur
í Listilfirði í Nort5ur-I>ingeyjarsýslu 26. apríl 1845. ,
29. Þór'ður Einarsson í Árborg, Man, ættabur frá Holti i
Holtasveit í Rangárvallasýslu; 78 ára.
30. Gut5ný Björnsdóttir Dalzell í Medicine Hat; 29 ára.
Febrúar 1924. ,
1. Halldóra Magnúsdóttir, ekkja í Pembina, ættut5 úr Mikla-
holtshreppi í Snæfellsnessýslu; fædd á Kleifárvöllum
árit5 1853.
5. Petrólína Björg Pétursdóttir til heimilis vit5 Elfros, Sask.
78 ára.
9. Lárus Þórarinn Björnsson bóndi vit5 íslendingafljót í
Nýja íslandi. Fluttist hingat5 til lands 1874. Voru for-
eldrar hans Björn Björnsson og Halldóra Jónsdóttir, ,og
vaV hann fæddur í Syt5ra-Vallholti í Skagafirt5i 19. ágúst
1844.
12. Jónína Jónsdóttir, kona Jóns Gu'ðmundssonar í Calgary,
Alta. Fædd á Blikalóni í Þingeyjarsýslu 1859.
20. Gut5ný ólafsdóttir, kona Hóseasar Thorlákssonar í Seattle
ættut5 úr Vopnarfirbi; 65 ára.
21. Þórarinn Bjarnason vit5 Springville, Utah, ættat5ur úr
Vestur-Skaftafellssýslu; 75 ára (sjá Almanak 1915).
22. Þórlaug Einarsdóttir, kona Páls Jóhannessonar í Árborg;
72 ára.
28. Sigrít5ur Kristófersdóttir, á heimili sonar síns Páls
Gut5nasonar á Baldur, Man., ekkja Gut5na Jónssonar (d.
1909); 80 ára.
28. Helga Bjarnadóttir, kona Gests Einarssonar í West-
bourne, Man.
MARZ 1924.
6. Axel, sonur Gut5mundar Einarssonar og konu hans Mál-
frít5ar Jói'r Jóttur í Cavalier. Nort5ur Dakota; 25 ára.
7. Ingibjörg Frímannsdóttir, kona Jóns Jónssonar Skardal
í Selkirk, Man. Fædd 15. ágúst 1849 at5 MetSalheimi í
Húnavatnssýslu.
12. Karólína Hinriksdóttir, kona óskars Þórt5arsonar í Chi-
cago; 30 ára.
12. Bergmann Bergsson í Minto, Man. Fæddur á Galtarholti í
Myrasýslu 4. nóvember 1862.
14. Kristín Sigurveig Árnadóttir Christie í Winnipeg, ekkja
Halldórs Christie (d. 1912); fluttust frá Akri í AxarfirtSi
hi.nga'ð• 1893. Fædd at5 Skógum í sömu sveit 11. jióvem-
ber 1851.
35. Oddný Jakobína ólafsson í 'VVinnipeg; 52 ára.
15. Margrét Sigurbjörg Bjarnadóttir, kona Jónasar J. Hún-
ford aö Markerville, Alta (sjá Alm. 1913, bls. 54.)
37. Bjorg Lúövíksdóttir Scliou í Seattle. Fatiir hennar var
verzlunarstjöri á Húsavík í Þingeyjarsýslu, og bar fædd-
íst hun 13. marz 185B.
20. Þorbjörg Þorsteinsdóttir, kona fsieifs fsleifssonar í Glen-
boro, Man.; 79 ára.
26. Jón Jónsson á Mæri vitS Mountain, N. D. Voru foreldrar
hans Jón Þóröarson og Magndís Magnúsdóttir. Fæddur
á Felli í Kollafir'öi í Strandasýslu 3. ágúst 1844. Kona
hans hét Ragnhildur Jósepsdóttir (d. 1912. Fluttust til
Vesturheims áriö 1876. Námu iand viö Mountain 1881.