Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 106

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 106
94 21. Þorbjörg María Einarsdóttir á Lundar, Man., ekkja séra Jóns Jónssonar, sem þar lézt 1922. 23. Hallgrimur Helgason í Gart5arbygt5 í NortSur Dakota, son- ur Helga Hallgrímssonar og Gut5rúnar Jónsdóttur, er bjuggu á Grísará í Eyjafirt5i. Heitir ekkja hans Krist- björg Árnadótlir; fluttust frá Eyjafirt5i 1889. Fæddur 6. júlí 1846. 24. Ásmundur Ásmundsson (fótalausi) í Argylebygt5, fæddur í Listilfirði í Nort5ur-I>ingeyjarsýslu 26. apríl 1845. , 29. Þór'ður Einarsson í Árborg, Man, ættabur frá Holti i Holtasveit í Rangárvallasýslu; 78 ára. 30. Gut5ný Björnsdóttir Dalzell í Medicine Hat; 29 ára. Febrúar 1924. , 1. Halldóra Magnúsdóttir, ekkja í Pembina, ættut5 úr Mikla- holtshreppi í Snæfellsnessýslu; fædd á Kleifárvöllum árit5 1853. 5. Petrólína Björg Pétursdóttir til heimilis vit5 Elfros, Sask. 78 ára. 9. Lárus Þórarinn Björnsson bóndi vit5 íslendingafljót í Nýja íslandi. Fluttist hingat5 til lands 1874. Voru for- eldrar hans Björn Björnsson og Halldóra Jónsdóttir, ,og vaV hann fæddur í Syt5ra-Vallholti í Skagafirt5i 19. ágúst 1844. 12. Jónína Jónsdóttir, kona Jóns Gu'ðmundssonar í Calgary, Alta. Fædd á Blikalóni í Þingeyjarsýslu 1859. 20. Gut5ný ólafsdóttir, kona Hóseasar Thorlákssonar í Seattle ættut5 úr Vopnarfirbi; 65 ára. 21. Þórarinn Bjarnason vit5 Springville, Utah, ættat5ur úr Vestur-Skaftafellssýslu; 75 ára (sjá Almanak 1915). 22. Þórlaug Einarsdóttir, kona Páls Jóhannessonar í Árborg; 72 ára. 28. Sigrít5ur Kristófersdóttir, á heimili sonar síns Páls Gut5nasonar á Baldur, Man., ekkja Gut5na Jónssonar (d. 1909); 80 ára. 28. Helga Bjarnadóttir, kona Gests Einarssonar í West- bourne, Man. MARZ 1924. 6. Axel, sonur Gut5mundar Einarssonar og konu hans Mál- frít5ar Jói'r Jóttur í Cavalier. Nort5ur Dakota; 25 ára. 7. Ingibjörg Frímannsdóttir, kona Jóns Jónssonar Skardal í Selkirk, Man. Fædd 15. ágúst 1849 at5 MetSalheimi í Húnavatnssýslu. 12. Karólína Hinriksdóttir, kona óskars Þórt5arsonar í Chi- cago; 30 ára. 12. Bergmann Bergsson í Minto, Man. Fæddur á Galtarholti í Myrasýslu 4. nóvember 1862. 14. Kristín Sigurveig Árnadóttir Christie í Winnipeg, ekkja Halldórs Christie (d. 1912); fluttust frá Akri í AxarfirtSi hi.nga'ð• 1893. Fædd at5 Skógum í sömu sveit 11. jióvem- ber 1851. 35. Oddný Jakobína ólafsson í 'VVinnipeg; 52 ára. 15. Margrét Sigurbjörg Bjarnadóttir, kona Jónasar J. Hún- ford aö Markerville, Alta (sjá Alm. 1913, bls. 54.) 37. Bjorg Lúövíksdóttir Scliou í Seattle. Fatiir hennar var verzlunarstjöri á Húsavík í Þingeyjarsýslu, og bar fædd- íst hun 13. marz 185B. 20. Þorbjörg Þorsteinsdóttir, kona fsieifs fsleifssonar í Glen- boro, Man.; 79 ára. 26. Jón Jónsson á Mæri vitS Mountain, N. D. Voru foreldrar hans Jón Þóröarson og Magndís Magnúsdóttir. Fæddur á Felli í Kollafir'öi í Strandasýslu 3. ágúst 1844. Kona hans hét Ragnhildur Jósepsdóttir (d. 1912. Fluttust til Vesturheims áriö 1876. Námu iand viö Mountain 1881.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.