Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 104
92
3. október 1924 var Ölafur S. Thorgeirsson prentari í
Winnipeg, sæmdur riddarakrossi Dannebrogsoröunnar af
Kristjáni X., konungi Islands og Danmerkur.
12. október 1924 var vígð kirkja safnaðarins í Selkirk,
Man. Vígsluna framkvæmdi séra Kristinn K. Ólafsson,
forseti hins ev. lút. Kirkjufélags Islendinga í Vesturheimi,
eftir helgisiðabók kirkjunnar á Islandi, og flutti prédikun
út af Opinb. 21, 3.'
20. október 1924 var hr. W. H„ Paulson kosinn þing-
maSur til Saskatchewanþingsins viS aukakosning i Wynyard-
kjördæminu.
ÆANNALÁ T.
MAÍ 1923
24. Snæbjörn Hannesson til heimilis í EyfordbygjtS í NortSur
Dakota, fæddur 25. janúar 1833 á Hamraendum í Dala-
sýslu; voru foreldrar hans Hannes Björnsson og Ingi-
björg- Jónsdóttir; fluttist hingatS vestur frá Hrísum í
Helgafellssveit árit> 1883.
25. Margrét Björnsdóttir í bænum Upham í NortSur Dakota,
ekkja Péturs Jónssonar frá Bót í Hróarstungu (d. 1918),
ætt utS úr HjaltastatSarþinghá; fædd 20. marz 1848.
JÚLÍ 1923.
10. Haraldur Skúli Valdimar sonur Elíasar Vermundssonar
og konu hans ValgertSar Jóhannsdóttur, í Winnipeg; 18 ára
SEPTEMBER 1923
C. GutSrún Jónsdóttir, kona Helga Árnasonar í Bredenbury,
Sask. Voru þau lijón ein af frumbyggjunum í t»ing-
vallanýlendu (sjá Almanak 1919).
Hólmfrít5ur VernhartSsdóttir, ekkja Teits Helgasonar,
ættuð af Eyrarbakka; 83 ára.
OKTÓBER 1923
6. ArnheitSur Þorsteinsdóttir í Bellingham, Wash, ekkja Ei-
leifs GutSmundssonar; ættutS úr Vestur-Skaftaf ellssýslu,
fædd 10. desember 1846.
16. Jakob, sonur Sæmundar Jóakimssonar (Jackson), í Svold-
arbygð í Nort5ur Dakota. Fæddur 18. júní 1883.
24. Indriði Einarsson, til heimilis í Los Angeles, Cal. Fædd-
ur árit5 1854 í Kirkjuhvammi á Vatnsnesi í Húnavatns-
sýslu, sonur Einars Teitssonar og Margrétar Gísladótt-
ur, er þar bjuggu, og fluttust vestur um haf 1887.
26. í>orbjörg GutSmundsdóttir, ekkja Jóns Jónssonar frá
BortSeyri, í Mikley. Fædd í Hrappsey á BreitSafirtSi 15.
október 1844.
29. Ellisif Ingibjörg, í Portland Oregon, dóttir SigurtSar
Grímssonar vitS Burnt Lake, Alta.; fædd áritS 1885.
29. Jóhannes ólafsson í Selkirk, frá Barkarstat5aseli í MitS-
firtSi í Ilúnavatnssýslu; 70 ára.