Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 76
64
Halldóra Jöhannsdóttir frá Árdal í Andakíl í Borgar-
fjarSars. Vigfús er fæddur í Reykjavík í maí 1857
og var þar til ársins 1887 aS hann fór til Ameríku.
Var hann 13 ár í Winnipeg og vann lengst af fyrir
C. P. R. félagiS. J901 fluttist hann vestur aS hafi og
jil Point R. og var þar í tíu ár. Þar keypti hann
4 ekrur og kom sér upp góðu heimili. Þau árin vann
hann sem aSrir mest fyrir fiskifélögin. 1911 seldi
hann heimili sitt og fluttist til Vancouver. Nú er hann
í Everett, Wash., hefir keypt þar rúma ekru og bygt
sér þar hús; alls hefir hann bygt sér 9 íbúSarhús sitt
á hvorum staS og selt þau öll. Hann er smiSur all-
góóur, dugnaSarmaSur hinn mesti og vei ern, þó nú
sé hann rúmlega hálfsjötugur. Ungur lærði hanjn
skósmíSi og stundaSi þá iSn heima á íslandi nokkur
ár, þó vann hann lengst aS fiskiveiSum og þótti það
jáfnan bezt. Hann er skýr og allfróSur maSur og á
laglegt bókasafn. Kona lians er Oddbjörg Sæmund-
ardóttir, ættuS af Eyrarbakka. Sólveig Oddsdóttir
var móSir hennar. Bjuggu foreldrar hennar allan
sinn búskap á Eyrarbakka og þar er Oddbjörg fædd
27. jan. 1854. Börn þeirra á lífi, eru Aibert Vídalín,
giftur SigríSi Þorkelsdóttir, og Halldóra Marion, gift
hérlendutn manni. Tvö börn mistu þau. Þau hafa
og aJið upp Erlend Valdimarsson Erlendson, er hann
nú giftur maSur og býr í Ocean Falls, B.C., er raf
magnsfræSingur og stundar þá iSn.
Signrbur Guðlciugsson Johnson og Jóhanna
kona hans GuSmundsdóttir, ættuS úr Vestmannaeyj.
um, voru nokkur ár á Point Roberts í tvö skifti
Munu þau hjón hafa komiS sér þar upp heimili í
livorutveggja sinn og veriS þar alls 4 eSa 5 ár. SíSan
hafa þau víða verið, eru nú í BJaine og eiga þar all-
gott heimili. BæSi voru þau hjón áSur gift og eiga
börn frá fyrra hjónabandi, en engin saman. Börn