Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 59

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 59
47 Guörán Salomon er fædd áriS 1854. Foreldrar hennar voru Andrés Einarsson frá Kirkjuhvammi og Sólveig Jónsdóttir Benediktssonar söSlasmiSs frá Ytriey. Þau hjón bjuggu lengi í Tungukoti og HliS- ardal á Vatnsnesi. GuSrún kom til Ameríku 1887 meS fyrra manni sínum Birni Stefánssyni Stefánsson- ar og Asdísar Grímsdóttur, ættaSrar úr EyjafirSi. Stefán og Asdís bjuggu lengi aS Þórukoti í VíSídal. Þau hjón Björn og GuSrún settust aS í Winnipeg. Þar misti GuSrún mann sinn eftir þrjú ár, frá tveim- ur ungum börnum. Veturnir þar austurfrá eru erfiS- ir fátæklingum, endu mun GuSrún þá hafa fengiS aS kenna á því. Eftir fjógra ára veru þar brauzt hún í aS komast vestur að hafi til Seattle. Þar giftist hún aftur Sigfúsi Salomon, syni Jónasar Kortssonar, sem lengi bjó í MountainbygSinni í N. D. AriS 1897 fluttu þau hjónin Guðrún og Sigfús til Point Roberts, náSu haldi á 40 ekrum af landi og bjuggu þar síSan. MeS seinna manni sínum eignaSist GuSrún eitt barn, en þaS dó ungt. Stjúpbörnum sínum reyndist Sigfús góSur faSir og konu sinni vel eftir föngum. En heilsa hans bilaSi skömmu eftir aS þau komu á tangann og dó hann í apríl 1919. Börn GuSrúnar frá fyrra hjónabandi eru: GuSrún Júlía, 34 ára, gift dr. Coffin í Rossland, B. C. Lærði hún hjúkrunarfræSi og er nú læknisins önnur hönd í starfi hans; og sonur, 37 ára, giftur Sigurlaugu Líndal frá Blaine. Börn GuSrúnar tóku upp ættarnafn seinna manns hennar og gengur Jón því undir Salomons nafninu. GuSrún er nú til heimilis hjá Jóni syni sínum og Sigurlaugu tengda- dóttur sinni. John Björnsson Salomon, sonur GuSrúnar Salo- mon, sem hér á undan er sagt frá, er fæddur 1886, og var því á fyrsta árinu, þegar hann kom meS for-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.