Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 68
56
)884 heima á Islandi (sjá ætt hans í þætti Jóhanns
Jóhannssonar hér á eftir). Kona hans er Sólveig
Gudmundsdóttir Loftssonar frá KlasbarSi í Vestur-
Landeyjum. MóSir Sólveigar er GuSrún ÞórSar-
dóttir Brynjólfssonar, prófasts síSast í Mýrdal. MóSir
GuSrúnar var Sólveig Sveinsdóttir Alexanderssonar,
þess sem getiS er í Skaftár-Eldum JóusTrausta. Val-
gerSur kona Alexanders var móSir Sveins þessa og
langa-langamma Sólveigar, konu Jónasar er hér um
ræSir. Sólveig kom aS heiman 1904, giftist 1908.
Bjuggu þau hjón nokkur ár í Winnipeg og vann Jón-
as aó húsasmíSi; er hann smiSur góSur og stundar þá
iSn enn jafnframt búskapnum. Jónas kom til Point
Roberts 1914, og keypti tíu ekrur af skóglandi vest'-
anvert viS miSja bygSina, hefir komið sér upp góóu
húsi og hreinsað meirihluta lands síns—alt í hjáyerk-
urn viS út-vinnu og farnast vel. Börn eiga þau hjón
og eru Jóhann, 13 ára; GuSrún 11 og Bergljót Karó.
tína. 9 ára.
Bjarni Hallgrimsson Erlendssonar frá MeSal-
heimi á Asum í Húnavatnssýslu, er fæddur 1858.
MóSir Bjarna var Margrét Magnúsdóttir Péturssonar
frá Holti á Ásum. Bjarni var hjá foreldrum sínum
þar til hann giftist fyrri konu sinni, Sigurlaugu
Bjornsdóttir Erlendssonar frá Stóra Búrfelli í sömu
sveit, hana misti hann 1899. Kbm til Ameríku 1902
meS son sinn Björn (dáinn 1921). -Var í Winnipeg
og víSar þar eystra en fluttist vestur á strönd 1907 og
ári síSar til Point R.; keypti 15 ekrur, bygSi þar hús
og búiS þar stSan. Seinni kona hans er Sigríður
Kristjánsdóttir ívarssonar frá KárastöSum á Vatns-
nesi. Börn þeirra hjóna eru 2 dætur og 1 sonur.
Ellis Johnson Sigvaldasonar kom á tangann
1916. Kona hans er SigríSur dóttir Þorleifs Jónsson-