Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Side 97

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Side 97
85 geta ekki lengur aðstoðað bændur með lánum. 5. Kúahjarðir vernda frjósemi jarðarinnar, þar sem þær eru kafðar, og jafnvel bæta við liana. Sömuleiðis veita þær kagkvæma útrás fyrir korn og grófari fóðurtegundir, sem rækta má heima. Land, sem fæðir góðar mjólkurkúahjarðir, batnar með tímanum; en land, sem notað er til kornræktar eða til þess að rækta á hey, sem er selt, verður fljótt. hálfónýtt, nema það sé mjög vel ræktað og keyptur á það aðfluttur áburður. Hver smálest af maís, sem burt er seld og sem venjulega selst fyrir 20 dollara. flytur með sér plöntufæðu úr jarðveginum, sem er metin á 6 dollara og 50 cents. Hver smálest af hveiti, sem selst á 35 dollara, tekur 17 dollara. Hver smálest af smjörfitu, sem er hér um bil 1000 doll- ara virði, tekur aðeins 49 centa virði af plötnufæðu. Hjörðin gefur af sér mörgum sinnum þetta með auknu frjómagni jarðarinnar. Það borgar sig að senda uppskeruna á markaðinn, þegar búið er að breyta henni í mjólk. Eftir þessu ættu menn að muna, þegar þeir flytja að heiman hafra eða hey- æki. 6. Efnuðustu og hepnustu kúabændur, sem byggja álit sitt á margra ára reynslu, segja þetta: “Mjólkurafurðirnar eru það eina, sem aldrei hefir brugðist algerlega”. Þeir byggja þessa skoðun á fáeinum, mjög einföldum sannindum. í fyrsta lagi er hægara að laga kúarækt fljótt til eftir breyttum ástæðum og breyttu verðlagi, en nokkurn annan bú- skap. Ástæðan fyrir því er auðsæ. Kornuppsker- an er send á markaðinn um eitt leyti árs og verðið er sett niður í bili sökum of mikils framboðs af einni tegund á markaðinum. Sölutíminn jafnast. ekki yfir lengra tímabil. Að bíða með að selja þar til verð hækkar aftur, er að láta peningana sitja fasta í uppskerunni. Því er öðruvísi farið með kúa- bóndann, hann selur sína “uppskeru” á hverjum einasta degi, eða í mesta lagi á fárra daga fresti, og hann fær borgun einu sinni eða tvisvar á mán-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.