Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 110
98
í FramnesbygS í Nýja íslandl, ekkja eftir Elrik Jónsson
dáinn á Islandi); ættuó úr A.-Skaftafeilssýslu; 86 ára.
7. Vigdís Magnúsdóttir, til heimilis hjá syni sínum Magnúsi
Thorarinssyr.i, ICirkfield, Man. Foreldrar, Magnús Þor-
kelsson og Vigdís Guómundsdóttir, er um eitt skeitS
bjuggu á Grímsstöóum viö Reykjavík; 66 ára.
20. Séra Adam Þorgrímsson á Lundar, Man., sonur Þorgríms
bónda Péturssonar og Hólmfrí'ðar Jónsdóttur fyrri konu
hans, á Nesi í Aðaldal í Þlngoyjarsýslu. Fæddur 8. júl)
1879.
24. Sigurbjörg ljósmóölr Helgadóttir i Selkirk, Man. Dóttir
Helga Jóhannessonar og Sesselíu Björnsdóttur, fædd á
Hrafnkelsstöðum á Snæfellsnesi 5. jan. 1852.
26. Sigmundur Matthíasson Dong, til helmilis í Winnipeg;
góðkunnur fræðimaður; 83 ára.,
28. Einar H. Johnson i Spanish Fork, Utah (sjá Alm. 1916).
Innihald.
1. Almanaksmánuðirnir og um tíma’alið........1—-20
2. Mynd af víkingaskipi Isl. í Winriipeg.....
3. Safn til landnámssögu fsl. ! Vesturheimi:
íslendingar á Kyrrahafsströndinni,
I. Point Roberis.
Samið hefir Margrét J. Benidictsson.....21—(iö
4. Jesse prestur. Saga eftir L. Gudman Höyer
Þýðing eftir Valdemar J. Eylands ........64—83
5. Sjö ástæður fyrir því að kúabú gefa af sér
góðan hagnað.—þýtt.................. .... 83—86
6. Til minnis: Samvinnuverzlun bænda, o. fl. 87—88
7. Skrítlur..................................89'—90
8. Helztu viðburðir og mannalát meðal
íslendinga í Vesturheimi.................91—9