Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 54
42
ekrur. Skifti hann því inilli sona sinna, hlaut Arui
heimalandiS meS byggingum öllum, en Sigurjón norS-
ari hluta þess, aSskilinn meS vegastæSi bygSarinnar.
ÁriS 1912 staSfesti Sigurjón ráS sitt og gekk aS eiga
ungfrú Önnu, dóttir Sveins Sigvaldasonar og Ingi-
bjargar Hannesdóttur, sem um eitt skeiS bjuggu á
SauSárkróki í Skagafj.s. Hefir Sigurjón búiS á Point
Roberts síSan og stundaS smíSar og véiaiSn fyrir
fiskifélögin þar. Börn þeirra eru tvö: ValgerSur
Anna SigríSur, 9 ára og Jón Leonard, 7 ára,— Anna
kona Sigurjóns og móSir hennar Ingibjörg Hannes-
dóttir komu frá íslandi aldamótaáriS og voru í
'Vinnipeg þar til 1912 aS þær fluttust vestur aS hafi.
—Sigurjón er aS ýmsu líkur bróSur sínum—listfeng-
ur á alla vinnu og sjálflærour í þeim efnum, prýSi-
lega skýr og yfirhöfuS vel aS manni,
Ólafur Þormóðsson, sem getiS er í síSasta kafla
og kona hans, Vigdís, yfirsetukona, bjuggu nokkur ár
á Point Roberts. En fóru svo til California og þar
dó Ulafur eftir fárra ára dvöl. Mun hann hafa veriS
heilsulítill í fleiri ár og leitaS suSur í von um bata.
Vigdís koaa Ólafs var dóttir Kristjáns Einarssonar
frá Hjöllirm í Gufudalssveit af hinni svokölluSu Arn-
finnsætt á BreiSafirSi. BræSur hennar eru þeir Jón
og SumarliSi Krisfjánssynir, og Steinberg í Seattle.
Er þeirra áSur getiS í söguþáttum þessa Almanaks.
Foreldrar Ólafs voru Sigurjón ÞormóSsson og Úrsa-
ley Gísladóttir frá Flatey á BreiSafirSi. Úrsaley
var prýSisvel hagmælt, uppi á sama tíma og Skálda-
Rósa og oft meS henni. Þótti þaS sæti í skáldaheim-
inum ekki autt er hún skipaSi.
Bjarni Lúóvtksson var fæddur 28, des. 1866 aS
Húsavík í Þingeyjars. Foreldrar hans voru þau hjón
LúSvík Finnbogason, sem um mörg ár vann viS