Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Side 95

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Side 95
63 ið aftur, og benti um leið með hönd sinni til himins: Hærra upp, Yðar Hátign! —- Þá brosti Gústaf konungur vingjarnlega, og sagði um leið og hann keyrði hest sinn sporum: Jæja, við höfum það þá þannig! — En bæjarmenn lyftu presti sínum upp í gull- stól og báru hann til kirltjunnar, og héldu þar al- menna þakkarguðsþjónustu. SJÖ ÁSTÆÐUR fyrir því ab kúabú gefa af sér góban hagnab. Ritgerð þessi er eftir W. B Barney, sérfrœðing vi'ð tim af bunaðarmála- deildum Bandaríkjanna. 1. Mjólk og mjólkurmatur eru alveg nauð- synleg fyrir líf, heilsu og heilbrigðan þroska. Fólki, sem les og hugsar er að verða þetta kunnugra með hverju árinu sem líður, og þess vegna eykst stööugt notkun mjólkur og mjólkurafurða. En það mætti líka segja með sanni, að notkun ýmsra efna, sem notuð eru í stað mjólkur, fari vaxandi. Hátt verð á stríðsárunum og lofsverð föðurlandsást gerðu notkun slíkra efna ærið almenna. En engin efni, sem notuð eru í stað mjólkurafurða, geta kept viö þær, hversu mikið sem þau eru auglýst. Hvers vegna. Vegna þess að mjólkurafurðir hafa víta- men að geyma, og vítamenin eru alveg nauðsynleg fyrir lieilsu og þroska. Þau finnast ekki til neinna muna í öðrum fituefnum, livorki í dýraríkinu né jurtaríkinu, og það eru þess kyns fituefni, sem not- uð eru sem aðalefni í alt það, sem fram er boðið í stað mjólkurafurða. 2. Aukin þekking á því, hvað er holt fyrir börn, og í heilsufræði yfir höfuð, mælir eindregið með því, að mjólk sé notuð handa börnum, sem eru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.