Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 90

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 90
að síga niður? — Jú, hún er að síga niður! Konungur lítur upp. Augu hans eru full af tár- um. Sprungan er þarna! Er hún að síga? Lætur hún undan? — Hann veit það ekki, en honum s ý n- i s t það. En svo á hann líka bágt með að aðgreina samskeyti steinanna í hvelfingunni. — ■—■ Það kemur hreyfing á fram við prédikunarstól- inn. Konungur heldur að bezt sé að fara í burtu, og stendur upp ásamt mönnum sínum, hvítur í and- liti. í sama bili hrópar presturinn með drynjandi röddu: Jú, hún er að síga! — Svo bætir hann við brosandi: Þegar drotni þóknast. Ekki fyr. Ekki einni mínútu fyr. — Eg held að hann v i 1 j i e k lt i láta hana hrynja í þetta sinn. En ef til vill hrynur hún við a n n a ð tækifæri. Hann hefir svo óskiljanlega margarleiðjr tilað fram- kvæma það, sem hann vill verða láta! — Konungur sezt niður aftur. Svitinn boðar af mjallhvítu enni hans. Það hefir enginn séð áður. Honum er órótt engu síður en öðrum þarna inni. Einungis frú Anna er róleg. Samt er hún náföl þar sem hún situr hjá börnunum. Hún lítur ekki upp, heldur lokar augunum, og þrýstir litlu stúlkunum sínum að sér.------ Séra Jesse heldur áfram að tala, og segir margt og mikið. Hann segir frá mörgum mannúðlegum viðburðum frá þrjátíu ára trúarstríðinu á Þýzka- landi, sem er afstaöið fyrir fáeinum árum. Segir frá hraustum sænskum konungi, sem baröist fyrir hinu góða málefni — því þannig Svíar hafa þó verið til fyrmeir. En hann hafði reglu á sínum her. Her- menn hans hvorki rændu, brendu eða svívirtu varn- arlausar konur, eins og hefir átt sér stað hér í bæn- um í nótt. — Það var meira að segja hann, sem orti gullfallegan sálm, sem við þekkjum öll. Vér syngj- um þann sálm núna. Vér stöndum og syngjum hann öll sem einn maður! Söfnuðurinn stendur upp. Séra Jesse byrjar aö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.