Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 42
30
Jón Ágúst Björnsson (Burns) Sigvaldasonar
frá ÚtibleiksstöSum á HeggstaSanesi í Miófirói í
Húnavatnssýslu er fæddur 1858. MóSir hans var
Ingibjörg Aradóttir, ættuS úr sömu sýslu. Jón ólst
upp hjá foreldrum sínum þar til hann var 17 ára.
En vann eftir þaS á ýmsum stöSum, mest viS sjó.
Kona hans er Rósa Brynjólfsdóttir Halldórssonar og
Kristjönu GuSmundsdóttur frá LoptsstöSum í MiS-
firSi. Jón kom til Ameríku 1881. Var í Winnipeg
fyrstu þrjú árin; fiuttist þá vestur aS Kyrrahafi til
Seattle og var þar í 5 ár. Til Point Roberts kom
hann 1893, sem fyr er getiS. Tók sér þar 80 ekrur
af landi og hefir búiS þar síSan. Land þaS var alt í
skógi. Nú er þar reisulegt hús, tvílyft, eitt meS
VÖnduSustu húsum á tanganum. Börn þeirra hjóna
voru sex, ein dóttir og fimm synir : Halldór, 32 ára,
giftur ameríkanskri konu; Þorvaldur, 31 árs; Ingi-
björg þórunn Elízabet, 29 ára, ekkja; Jón, dáinn
tæplega tvítugur, af slysi; Brynjólfur Haraldur, 25
ára og Eggert Arinbjörn, 23 ára, skólakennari. 011
efnilegt og myndarlegt fólk.
Guöm tndar L.axdal, sonur Saura-Gísla, er
margir kannast við (er Gísla getiS í Almanakinu 1921,
bls. 84). GuSmundur fluttist á tangann meS þeim
Kristjáni og Jóni, eins og áSur er getið, BygSi hann
sér þar hús á landi er hann ætlaSi sér aS taka, en
vegna veikinda og annara örSugleika, dvaldi hann
þar aSeins einn vetur, en hvarf svo aftur til Belling-
ham, þar sem fjölskylda hans þá var, og er hann þar
nú aS því er mér er sagt.
SigurÓur Haukdal var einn af þeim f jórum er
fluttust á tangann 1893. Hann mun ættaSur úr
Haukadal og taka þaðan viSurnefni sitt. Hefir hann
ViSa veriS og er ef til vill víSa getiS; er hann ýinist