Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Síða 107

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Síða 107
 31. 3. 6. 18 24. 24. 26. 1. o 8. 10. 11. 12. 13. 14. 19. 95 GuSbjörg Bjarnadóttir í Selkirk, Man., ekkja GutSra Sig- mundssonar, og bjuggu þau um langt skeib a Smahomr- um í Strandasýslu. Pædd 2. april 1830. APRÍL 1924. í>ór'ður Sigmundsson bóndi í Garðarbygt5 í N. Dakota. Margrét Halldóra Gu'ðmundsdóttir, kona Gunnars John- £on í Selkirk. Fædd í Háagart5i í Vestmannaeyjum, þar sem foreldrar hennar bjuggu, Gut5mundur Þorkelsson og Margrót Magnúsdóttir, fædd 20. september 1874. Hildur Sigrún .1 óhannesdóttir Thordarson, fædd í Svoldar bygt5 í Norður Dakota 24. apríl 1892. Anna, dóttir hjónanna Björns Bergmanns og Ragnheiðar Skaftadóttur í Geysisbygð í Nýja íslandi; 29 ára. Guðrún Helgadóttir, ekkja Sigurðar Guðmundssonar (d. 1911), til heimilis hjá tengdasyni sínum, B. L. Baldwins- syni í Winn.ipeg; 87 ára. Lilja Jóhannesdóttir í Winnipeg, ekkja Gottskálks Jóns- sonar Gottskálkssonar frá Fjöllum í Kelduhverfi í Þing- eyjarsýslu; ættuð úr Eyjafirði; 84 ára. Steindór Sigurðsson Erlendssonar í Selkirk, Man.; ættað- ur úr Norðurárdal í Dalasýslu; 43 ára. Halldór Guöjón Valdimar, sonur Jóns Jónssonar og konu hans Ingibjargar í Cloverdale, B. C.; ættaður úr Húna- vatnsýsslu; 24 ára. Teitur Bjarnason í Esterhazy, Sask, sonur Einars Bjarna- sonar og konu hans Ingibjargar Teitsdóttur. Fæddur í Pembina, N. D.; 38 ára. Helgi Valdimar Friðbjörnsson að Lundar, Man., sonur Friðbjarnar Oddssonar og Katrínar Sigurðardóttur; fæddur að Rauf á Tjörnesi í Þingeyjarsýslu 17. maí 1866. Seselía ólafsdóttir, kona Hjartar Ámundasonar bónda í Mikley; ættuð úr Bolungarvík; 29 ára. Bjarni Jónsson Jónssonar og Sigríðar, Bjarnadóttur, til heimilis í Álftavatnsbygð; ættaöur úr Múlasýslum; 36 ára. Gróa Helga (Mrs. Hibbet) við Víðir-pósthús, dóttir Jón- atans J. Líndals bónda í Mordenbygðinni (frá Miðhópi í Víðidal); 39 ára. Jóhannes Sigurðsson kaupmaður, til lieimilis í Winnipeg. Foreldrar hans voru Sigurður Erlendsson og Guðrún Ei- ríksdóttir; fæddur á Klömbrum í Aðaldal í Suður-íúng- eyjarsýslu 24. janúar 1869. MAÍ 1924. Björg Jónsdóttir, lijá syni sínum Jakobi J. Norman í Wynyard, ekkja Jóns Jónssonar Normann' (d. 1905, sjá Almanak 1917). Jónína Ragnhildur, kona Njáls Kristjánssonar við Moz- art, Sask; 30 ára. Helga Emilía, dóttir Ásr.iundar Johnson bónda við Sin- clair, Man.; 19 ára. Guðmundur Bergþórsson Bergmann, hjá syni sínum Ara í Winnipeg, rúmlega áttræður. Stefán Johnson til heimilis í Glenboro, Man. Guðríður Helgadóttir, kona Gunnlaugs Sölvasonar um- boðssala í Winnipeg; ættuð af Suðurlandi; rúmlega sjö- tug að aldri. Guðfinna Þórðardóttir, til heimilis að Brekku í Geysis- bygð; ættuð úr Eyjafirði og fluttist þaðan 1876. Var síðari kona Jóhanns sál. Jóhannssonar, er lengi bjó að Steinnesi við íslendingafljót; 83 ára. Jóhannes Ágúst, sonur Guðmundar Jónssonar og konu hans Valgerðar Jónatansdóttur í Svoldarbygð í Norður Dakota; fæddur 14. ágúst 1891. Jón í»orsteinsson bóndi á Helgavatni í Geysisbygð í Nýja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.