Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 107
31.
3.
6.
18
24.
24.
26.
1.
o
8.
10.
11.
12.
13.
14.
19.
95
GuSbjörg Bjarnadóttir í Selkirk, Man., ekkja GutSra Sig-
mundssonar, og bjuggu þau um langt skeib a Smahomr-
um í Strandasýslu. Pædd 2. april 1830.
APRÍL 1924.
í>ór'ður Sigmundsson bóndi í Garðarbygt5 í N. Dakota.
Margrét Halldóra Gu'ðmundsdóttir, kona Gunnars John-
£on í Selkirk. Fædd í Háagart5i í Vestmannaeyjum, þar
sem foreldrar hennar bjuggu, Gut5mundur Þorkelsson og
Margrót Magnúsdóttir, fædd 20. september 1874.
Hildur Sigrún .1 óhannesdóttir Thordarson, fædd í Svoldar
bygt5 í Norður Dakota 24. apríl 1892.
Anna, dóttir hjónanna Björns Bergmanns og Ragnheiðar
Skaftadóttur í Geysisbygð í Nýja íslandi; 29 ára.
Guðrún Helgadóttir, ekkja Sigurðar Guðmundssonar (d.
1911), til heimilis hjá tengdasyni sínum, B. L. Baldwins-
syni í Winn.ipeg; 87 ára.
Lilja Jóhannesdóttir í Winnipeg, ekkja Gottskálks Jóns-
sonar Gottskálkssonar frá Fjöllum í Kelduhverfi í Þing-
eyjarsýslu; ættuð úr Eyjafirði; 84 ára.
Steindór Sigurðsson Erlendssonar í Selkirk, Man.; ættað-
ur úr Norðurárdal í Dalasýslu; 43 ára.
Halldór Guöjón Valdimar, sonur Jóns Jónssonar og konu
hans Ingibjargar í Cloverdale, B. C.; ættaður úr Húna-
vatnsýsslu; 24 ára.
Teitur Bjarnason í Esterhazy, Sask, sonur Einars Bjarna-
sonar og konu hans Ingibjargar Teitsdóttur. Fæddur í
Pembina, N. D.; 38 ára.
Helgi Valdimar Friðbjörnsson að Lundar, Man., sonur
Friðbjarnar Oddssonar og Katrínar Sigurðardóttur;
fæddur að Rauf á Tjörnesi í Þingeyjarsýslu 17. maí 1866.
Seselía ólafsdóttir, kona Hjartar Ámundasonar bónda í
Mikley; ættuð úr Bolungarvík; 29 ára.
Bjarni Jónsson Jónssonar og Sigríðar, Bjarnadóttur, til
heimilis í Álftavatnsbygð; ættaöur úr Múlasýslum; 36 ára.
Gróa Helga (Mrs. Hibbet) við Víðir-pósthús, dóttir Jón-
atans J. Líndals bónda í Mordenbygðinni (frá Miðhópi í
Víðidal); 39 ára.
Jóhannes Sigurðsson kaupmaður, til lieimilis í Winnipeg.
Foreldrar hans voru Sigurður Erlendsson og Guðrún Ei-
ríksdóttir; fæddur á Klömbrum í Aðaldal í Suður-íúng-
eyjarsýslu 24. janúar 1869.
MAÍ 1924.
Björg Jónsdóttir, lijá syni sínum Jakobi J. Norman í
Wynyard, ekkja Jóns Jónssonar Normann' (d. 1905, sjá
Almanak 1917).
Jónína Ragnhildur, kona Njáls Kristjánssonar við Moz-
art, Sask; 30 ára.
Helga Emilía, dóttir Ásr.iundar Johnson bónda við Sin-
clair, Man.; 19 ára.
Guðmundur Bergþórsson Bergmann, hjá syni sínum Ara
í Winnipeg, rúmlega áttræður.
Stefán Johnson til heimilis í Glenboro, Man.
Guðríður Helgadóttir, kona Gunnlaugs Sölvasonar um-
boðssala í Winnipeg; ættuð af Suðurlandi; rúmlega sjö-
tug að aldri.
Guðfinna Þórðardóttir, til heimilis að Brekku í Geysis-
bygð; ættuð úr Eyjafirði og fluttist þaðan 1876. Var
síðari kona Jóhanns sál. Jóhannssonar, er lengi bjó að
Steinnesi við íslendingafljót; 83 ára.
Jóhannes Ágúst, sonur Guðmundar Jónssonar og konu
hans Valgerðar Jónatansdóttur í Svoldarbygð í Norður
Dakota; fæddur 14. ágúst 1891.
Jón í»orsteinsson bóndi á Helgavatni í Geysisbygð í Nýja