Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 47

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 47
1894- Bjuggu þessar fjölskyldur í sama húsinu og tóku landið í félagi, 80 ekrur, sem þasr skiftu með sér til helm- inga. Unnu þeir bændurnir hjá öðrum fyrstu árin. Ræktuðu og bygðu á löndum sínum í hjáverkum. Páll hefir nú laglegt bú og gott heimili. Hann er fyrsti mað- ur á Point Roberts að leggja sig við berjarækt að nokk- urum mun, sem verzlunarvöru og lukkaðist ræktunin vel. Páll er skýr maður, yfirlætislaus og drengur hinn bezti- Hanu er góður söngmaður og spiiar á orgel. hefir stýrt söng tangabúa við guðsþjónustur cg þ h. Sjálflærður mun hann í þeirri grein og sðeins hæfileikar og söng- þrá komið honum áfram í þeirri list. EIz i sonur hans er og góður söngmaður. Kona Páls er Oddný Arna- dóttir Jónssonar og Guðlaugar Einarsdóttur, sem lengi bjuggu á Norður-Fossi í Mýrdal. Oddný er fædd 4. maí 18(57 og alin upp hjá foreldrum sínum þar til hún var 14 vetra- Fór þá að Norður-Vík og þaðan með til- vonandi manni sínum vestur um haf oghafa leiðirþeirra legið s. man síðan þau hittust ungl.ngrr í Vik- Oddný er góð kona og samhent manni sínum í öllu. Páll er starfsmaður og búmaður góður, spillir eigi kor.a hans kostum þeim né öðrum, Þau eru og sérlega hjálpsöm og félagsmenn góðir bæði í safnaðarmálum og hverju öðru er að þjéðþrifum lítur.—Börn þeirra hjóna eru Þorsteinn, 28 ára. glfiur Aðalbjörgu Teodóru S gurðardótlir Þórðar- sonar, til heimilis í San Francisco: Árni, 25 ára, Helga Sigríður, 21 árs; Pálína Þóra, 17 og Klemens, 15, öll i foreldrahúsum, Bent Sigurgeirsson tók sér land skamt frá þeim mönnum, sem þegar hafa nefndir verið, en lét það eftir Sigurbjörgu systir sinni og manni hennar, Gísla Good- man. Sjálfur settiit Bent að vestur á tanganum. hafði þar umráð yfir 20 ekrum og dvaldi þar 2 eða 3 ár. Það land fékk síðar Jón Yukon-fari, en Bent fór aftur til Vic- toria og suður til Seattle. Þar kvongaðist hann, en dó litlu síðar ungur að aldri. Sjá um ætt hans í þætti systur hans, konu Gísla Goodmans hér á eftir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.