Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 44

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 44
32 sama ár. Engir voru vegir, en skógur mikill og þétt- ur, og gegnum hann lágu hér og þar krókóttar gripa- slóSir og varS fólkiS aS krækja eftir þeim, konur meS lítil börn á handleggnum og þaustálpuSu viS hliS sér, en bændur meS byrSar af nauSsynlegustu búslóS þeirra, Hrepti þaS rigningu mikla og komst loks í kofa sinn, uppgefiS og húSvott. Eldavélargarmur var í kofanum og skildi nú hita sér kaffi aS íslenzkum siS, til aS hressa sig á eftir ferSavoikiS. Kom þaS þá upp úr kafinu aS engin var kaffikvörnin í ferSinni. En í þá daga var kaffi ekki keypt malað og brent— voru nú góS ráS dýr. Loks fundu konurnar pottbrot og í því steyttu þær kaffibaunirnar, og segja þær svo frá, að sjaldan hafi þeim smakkast kaffi betur en einmitt í þetta sk'fti. y SíSar sama árió fiuttust þeir meS f jölskyldur sín- ar á tangann, SigurSur Mýrdal og ýmsir aSrir, sem síðar segir. Sigur’bur Sigurbsson Mýrdal, fæddur 15. nóv. 1844 á Giljum í Mýrdal í V.-Skaftafellss. Foreldrar hans voru SigurSur Arnason og Anna Gísladóttir Oddssonar úr Landbroti í sörnu sýslu. SigurSur var meS foreldrum sínum þar til hann giftist fyrri konu sinni, ValgerSi Jónsdóttir frá Skammadal í sömu sveit. MóSir ValgerSar var Margrét Einarsdóttir. Þau Sig- urSur og ValgerSur bjuggu á Giljum nokkur ár. Fóru til Ameríku 1876 og til Nýja Islands. Þar voru þau bóluáriS og liðu meS öSrurn hörmungar þær sem henni voru samfara og þar mistu þau tvær dætursínar ung- ar. ÞaSan fóru þau til Pembina 1880 og voru þar sjö ár. Þau ár vann SigurSur viS verzlun og tók þess utan allmikinn þátt í félagsskap Islendinga, einlc- utn kirkjumálum. ÞaSan fóru þau hjón til Victoria, B. C., en til Point Roberts 1894. . SigurSur er smiS- ur góSur og bygSi yfir sig og fólk sitt allgott einlyft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.