Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Síða 71

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Síða 71
59 Gtistav Jóhann Theodor ívarson er fæddur á SeySisfirSi 13. des. 1863. Fluttist til Khafnar og var þar í 20 ár. FöSurætt hanser dönsk, en móSurætt ísl. Tuttugu ára kom hann aftur til fslands. HafSi í all- mörg ár verzlun á Djúpavog, Seldi hana og fluttist vestur um haf 1910. Tók land í Foam Lake bygS- inni og bjó þar 4 ár. Þar misti hann konu sína. Sig- urbjörgu, var hún svensk í aSra ætt, en íslenzk í hina. Undi fvarson ekki í bygðinni eftir þaS, seldi land sitt og fluttist til Point Roberts 1914 og var þar um nokk- ur ár, fluttist þá til Bellingham, en á tangann kom hann aftur 1923, keypti 3 ekrur af landi og hefir þær nú undir berjarækt. ívarson er starfs- og eljumaSur, greindur vel og hefir auk sinna venjulegu starfa feng- ist viS uppfundningar allmerkar, þó ekki hafi enn orSiS aS framkvæmdum. Börn á hann þessi: Dag- mar Gustava, 31 árs, gift hérlendum manni; Agnita, 30, gift Karli Westman; Ingólfur, 28; Valdimar, 27; Hjálmar, 24 og Þorvaldur, 22 ára, öll til heimilis í Bellingham. Tryggví Jónasson, bróSir Hermanns Jónasson- ar, skólastjóra, sem hér var vestur frá, og fór til ís- lands, var um eitt skeiS hér á tanganum, ásamt f jöl- skyldu sinni, en er nú langt um liSiS síSan. VerSur hans síSar getiS. Jóliann Jóhannsson er fæddur á Skuggabjörg- um í Deildardal í Skagaf jarSarsýslu, 31. októb. 1851. Foreldrar hans yoru Jóhann Gunnlaugsson og SigríS- ur Einarsdóttir. Jóhann er þrímenningur viS Sig- urS Jóhannesson, skáld, sem kendur var viS Mana- skál og lengi átti heima í Winnipeg. Jóhann ólst upp á HöfSaströndinni hjá Dagbjörtu Ólafsdóttir og GuS- mundi Jónassyni, rokkasmiS, þar til hann var 15 ára, úr því yarS hann aS sjá fyrir sér sjálfur. Hann kom
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.