Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Síða 71
59
Gtistav Jóhann Theodor ívarson er fæddur á
SeySisfirSi 13. des. 1863. Fluttist til Khafnar og var
þar í 20 ár. FöSurætt hanser dönsk, en móSurætt ísl.
Tuttugu ára kom hann aftur til fslands. HafSi í all-
mörg ár verzlun á Djúpavog, Seldi hana og fluttist
vestur um haf 1910. Tók land í Foam Lake bygS-
inni og bjó þar 4 ár. Þar misti hann konu sína. Sig-
urbjörgu, var hún svensk í aSra ætt, en íslenzk í hina.
Undi fvarson ekki í bygðinni eftir þaS, seldi land sitt
og fluttist til Point Roberts 1914 og var þar um nokk-
ur ár, fluttist þá til Bellingham, en á tangann kom
hann aftur 1923, keypti 3 ekrur af landi og hefir þær
nú undir berjarækt. ívarson er starfs- og eljumaSur,
greindur vel og hefir auk sinna venjulegu starfa feng-
ist viS uppfundningar allmerkar, þó ekki hafi enn
orSiS aS framkvæmdum. Börn á hann þessi: Dag-
mar Gustava, 31 árs, gift hérlendum manni; Agnita,
30, gift Karli Westman; Ingólfur, 28; Valdimar, 27;
Hjálmar, 24 og Þorvaldur, 22 ára, öll til heimilis í
Bellingham.
Tryggví Jónasson, bróSir Hermanns Jónasson-
ar, skólastjóra, sem hér var vestur frá, og fór til ís-
lands, var um eitt skeiS hér á tanganum, ásamt f jöl-
skyldu sinni, en er nú langt um liSiS síSan. VerSur
hans síSar getiS.
Jóliann Jóhannsson er fæddur á Skuggabjörg-
um í Deildardal í Skagaf jarSarsýslu, 31. októb. 1851.
Foreldrar hans yoru Jóhann Gunnlaugsson og SigríS-
ur Einarsdóttir. Jóhann er þrímenningur viS Sig-
urS Jóhannesson, skáld, sem kendur var viS Mana-
skál og lengi átti heima í Winnipeg. Jóhann ólst upp
á HöfSaströndinni hjá Dagbjörtu Ólafsdóttir og GuS-
mundi Jónassyni, rokkasmiS, þar til hann var 15 ára,
úr því yarS hann aS sjá fyrir sér sjálfur. Hann kom