Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 84

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 84
72 fram fer í þessum óhamingjusama bæ í nótt, og hvers vænta má næsta dag. — En það lán, að þessi Fændrik, ásamt fimm hermönnum, sem lialda til á prestssetrinu, komu strax um kvöldiö, keyrandi heim dauðadruknir, og ultu strax út af í sVefnherberginu, þar sem þeir iu jóta nú, eins og þeir ætli aldrei aö vakna aftur. En allur sá fjöldi, sem ekki sefur!—Eins og hnífseggjar ganga þessi niðþungu andvörp í gegn- um sál hans, þessi niöurbældi grátur, — grátur, sem enginn heyrir og enginn skiftir sér af, sem fær er um að hjálpa. Grátur vegna valds, sem haft er í frammi, og órétts, sem aldrei fæst hættur.--- Ó, hann veit hvernig það lítur út í nótt á svo fjölmörgum af þessum ólánsömu heimilum. Hann veit það svo vel, hvaö þær þjást, þessar tilneyddu konur og stúlkur -— og þessir vesalings menn og börnin, sem elikert geta gert annað en horft á þetta þegjandi, þar sem þeir sitja þessa andvökunótt inn- an um smáböggla þá, sem þeir ætla aö hafa með- ferðis, er þeir yfirgefa lieimili sín, gefa þau logun- um á vald.------Hann finnur þaö ósköp vel — Er ekki konan hans á gangi, róleg og möglunar- laust, þar í hliðarlierberginu, og tekur saman smá- muni, sem hún vill koma undan? Sér hann liana ekki þarna í gegnum vegginn. Föt barnanna, — smáposi með grjónum í, — óbakað brauð, — og brúðurnar litlu stúlknanna. — Og h a n n s j á 1 f u r — fátækur guðs þjónn — li a n n á að safna öllum þessum sorgmæddu sálum saman í kirkjuna. Eftir nokkra klukkutíma á hann að standa andliti til andlitis við þær, mitt í neyð þeirra. H a n n á að tala þeim til hjálpar og lækn- ingar. H a n n á að næra þessar hreldu mannverur á guðs orði. Það er undir h o n u m komið, hvort þær fá steina í stað brauðs. — Hinn hái þreklegi maður kiknar undir þeirri kröfu, sem lögð er á hann, sem hann hefir lagt á sig sjálfur.----
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.