Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 103

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 103
HELZTU VIÐBURÐIR OG MANNALÁT meðal íslendinga í Vesturheimi. Við vorprófin i apríl 1924 útskrifaðist við háskólann í Saskatoon, Sask., Theodor William Eyjólfsson í lyfjafræði, meS ágætiseinkunn. Er hann sonur Páls Eyjólfssonar frá Stuðlum í Reyðarfirði og Jónínu Jónasdóttur frá Svínaskála við Eskifjörð. Frá háskólanum í Manitoba tóku burtfararpróf í mai 1924: Wilhelm Kristjánsson, Jóhann Marino Sigvaldason, Haraldur Friörik Thorlaksson, George Freeman Long, J. J. Samson, Jón Sigurjónsson, Björn Edward Olson. 9. maí 1924. Við mælskusamkepni í borginni St. Paul t Minnesota, sem háö var meðal miðskólanámsfólks í suður. hluta Minesotarikis, hlaut landi vor K. Valdimar Björns. son frá Minneota (17 ára) fyrstu verðlaun, eitt þúsund dollars. 29. maí 1924 tók meistarapróf við Cornell háskólann Richard Beck, með hæsta vitnisburði. Meistaragráðuna fékk hann fyrir ritgerð um “áhrif Byrons á íslenzkan skáldskap á 19. öld.” Mr. Beck útskrifaðist frá latínuskólanum í Reykjavík árið 1920. Við hátíðahöldin í tilefni af 50 ára afmæli Winnipeg. borgar, 18. júni 1924, hlutu íslendingar fyrstu verðlaun fyr. ir víkingaskip, sem þeir áttu í söguminjadeild hinnar miklu og veglegu skrúðför, sem um borgina fór þann dag. Verð- launin voru tvö hundruð dollars. 19. til 25. júní stóð yfir kirkjuþing hins ev. lút. kirkju. félags íslendinga í Vesturheimi í kirkjum safnaðanna í Ar. gylebygð, sem séra Friðrik Hallgrímsson þjónar. Annað ársþing Hjns Sameinaða kirkjufélags íslend. inga i Norður.Ameríku haldið í kirkju Sambandssafnaðar í Winnipeg 28. til 30. júni 1924. 1 okt- 1924 var hr. Aibert C. Johnson körinn danskur konsúll í Winnipeg og hr. Knud Schioler Vicekonsúll.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.