Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 51

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 51
39 Ingibjörg Samáelsdóttir Whalan, systir þeirra Jónasar og GuSniundar Samúelssona, kom aS heim- an með bræSrum sínutn. Hún giftist enskum manni, Whalen aS nafni, eftir aS hún kom á tangann, en misti hann eftir fá ár. Bjó hún efiir þaö ein nokkur ár pg hafSi ofan af fyrir sér meS fæSissölu. Hún arf- ieíddi bróSurson sinn, Björn Jónasson Samúelssonar, og dvelur nú hjá þum frændum sínum. Hún er fædd 1850, og er nú farin aS heilsu. Mælt er aS maður hennar hafi veriS efnaSur, en aS stjúpsonum hennar hafi farist illa viS hana aS föSur þeirra látnum. Samt létu þeir henni eftir ofurlítiS heimili, lítið en laglegt hús í suSurenda bygSarinnar. ErfSaskrá var engin og varS hún að sitja meS þaS er henni var úthlutaS. Siguröur Pálsson Scheving frá GörSum í Mýr- dal í Vestur-Skaftafellssýslu er fæddur 1855. Foreldr- ar hans voru Páll Scheving og SigríSur SigurSar- dóttir, sem bjuggu aS GörSum. SigurSur var hjá þeim þar til hann fór til Ameríku áriS 1888- Var hann 6 ár í Victoria, en kom ineS Helga Thorsteins- syni til Point Roberts og hefir síSan veriS til heimilis hjá þeim hjónum Helga og Dagbjörtu, SigurSur Sche- ving er ágætur smiSur og hefir stundaS þá iSn meiri- hluta æfi sinnar. Hann er prúSur í framgöngu og vel greindur maður. Ekki hefir hann kvongast uin æfina, en talinn vel efnaður maSur. Árni Mýrdal, sonur Sigurðar Mýrdal, þess er getiS er um hér aS framan, er fæddur 8. október 1872 heima á íslandi. Hann kom meS for- eldrum sínuin vestur um haf og lifSi meS þeim gegn- um hðrmungarnar í Nýja íslandi, bóluveikina ill- ræmdu, slcarlatssótt og fleiri illfylgjnr hennar. Sá tvær systur sínar deyja þar þann vetur, móSur sína vaka eina yfir börnunum langar og strangar hríSar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.