Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 61
49
þeirra er bezt hafa gert, enda kom Ingvar þangaS
seinna, Aftur nýtur hann nú landrýmis og þess hvað
þar er mikill skógur, því nú selur hann eldiviS. Ing-
var er vel skynsamur maSur og ritar ágæta hönd.
Hann er náskyldur Brynjólfi Jónssyni frá Minna-
Núpi, og á til gáfufólks aS sækja í báSar ættir. Börn
þeirra hjóna voru og eru: Jón ísfeld, dó rúmlega tví-
tugur 1920, druknaSi, var hinn mesti efnismaSur;
Ingvar Franklin, dó 1917 rúmlega 15 ára; Þórir
Skafti, 19 ára, og Kjartan Jónas Sveinn, 7 ára.
Jóhannes Sœmundsson Halldórssonar. sem einu-
sinni bjó að Hryggjum í GönguskörSum. ættaSur frá
Ausu í Andakíl í Borgarf jarSarsýslu. MóSir hans hét
IngiríSur Jóhannesdóttir, ættuS úr SkagafirSi. Jó-
hannes er fæddur 1854 á Hryggjum í GönguskörSum.
Kona hans er Línbjörg Ólafsdóttir GuSmundssonar
frá Haga í Þingi. Þau hjón komu til Ameríku áriS
1900, dvöldu 9 ár í Winnipeg; komu til Point Ro-
berts 1909; keyptu 16 ekrur af landi aS Ingvari
Goodman og hafa búiS þar síSan. Þau eiga nú lag-
legt heimili. MeS þeimkomu vestur Þorsteinn sonur
þeirra, nú 26 ára, og Kolbeinn Sæmundsson, fóstur-
sonur þeirra.
Þórbur Þorsteinsson Jónssonar frá Skamma-
dal í Mýrdal, bróSir Helga Þorsteinssonar, sem hér
er getiS að framan, er fæddur 1877. Hann hom aS
heiman áriS 1903 og hélt beina leiS til Point Roberts
á fund bróSur síns. NáSi heimilisrétti á 20 ekrum af
landi og keypti 15 ekrur í viSbót. Þar hefir hann
bygt sér reisulegt tvílyft hús og býr þar góSu búi.
Kona hans er Steinunn ÞórSardóttir Einarssonar frá
Prestshúsum í sömu sveit. Börn þeirra eru: Gísli,
19 ára; Þórður Óskar. 15 ára; ísak, 6 ára; Þórstína
Jónasína, 16 ára; Jóhanna, 13 ára; GuSlaug Dagbjört