Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 69

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 69
57 ar, sem fyr er getiS. Leiga þau land þaS er átti Kristjáu Benson. Eiga þau hjón þrjú börn, öll ung. Jón J. Breiófjörö æt-taSur úr Flatey á BreiSa- firSi og kona hans Kristín Össursdóttir, systir Niku- lásar Össurssonar í River Park, M'innipeg og þeirra systkina, komu til Point R. 1916. Keyptu 5 ekrur meS byggingum og hafa búiS þar síSan Jón er fædd- ur 1855, og kom aS lieiman 1887. Dvaldi í Winni- peg nokkur ár. Fór síóan vestur til Alberta, náSi þar heimilisrétti á landi og seldi þaS eftir 5 ár. Um nokkur ár var hann á Mountain, N. D., stundaSi þar járnsmtSi. Jón er fjölhæfur maSur og áræSinn. A Islandi stundaSi hann fiskiveiSar viS BreiSaf jörS og 18 ára varS hann formaSur. Sigldi milli landa meS vöruskipum nokkur ár, fór víSa og kann frá rnörgu aS segja. Hann er smiSur góSur bæSi á tré og járn. Þau hjón eiga einn son, 20 ára. Frá fyrra hjóna- bandi á Jón eina dóttir á lífi, er hún gift og til heim- ilis viS Elfros, Sask. Fyrri kona hans var Svauborg Pétursdóttir frá Skáleyjutn á BreiSafirSi; nú er hún gift Þorláki Jónassyni, bróSur Jónasar kafteins Jónas- sonar Bergmanns, setn margir kannast viS. Giiðmundur Einarsson Hannessonar frá Tungu í Flóanutn í rness, ogkona hans Ingibjörg FriSleifs- dóttir frá Efra Sýrlæk í sömu sýslu. Komu til þessa lands 1901. Dvöldu fyrst í Brandon, fóru þaSan til Vancouver og voru þar tvö ár. Fóru austur aftur til Winnipeg og yoru þar eitt ár og þaSan til Foam Lake, Sask. og tólcu þar heimilisréttarland, en mistu þaS til lánfélags nokkurs. Fóru þá aftur til Vancou- ver og til Point Roberts 19l3 og hafa búiS þar síðan á heimili sem þau keyptu. Þau hjón eiga 5 börn á lífi, og lieita: Haraldur, SigríSur Júlía. FrtSsemd Asta, Einar Hannes, GuSrún Isabella og Ingimundur Móses.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.