Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 66

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 66
54 viS þreskingu og þessháttar. VarS þaS undirstaSan undir velmegun, sem hann síSar komst í fyrir þraut- seigju og stakan dugnaS, ásamt guSs blessan og örlæti náttúrunnar þar vesturfrá. Samt breyttu þau til og fluttust vestur tiJ Point Roberts 1910, og keyptu 16 ekrur af landi í suSvesturhluta bygSarinnar, erliggur aS sjó, bygóu sér þar laglegt hús og hafa búiS þar síSan. Þau hjón hafa eignast 6 börn, en mist eitt af þeim. Hin öll eru komin upp, og eru þau sem fylgir: RagnheiSur 38 ára, gift SigurSi H. Goodman, til heimilis í Bellingham; Agústa, 33, gift J. P. Gurney, enskum manni, til lieimilis í Anacortes, Wash.; Sig- ríSur, 30, hjú&runarkona, til heimilis í Seattle; Hall- grímur, 27, í San Pedro. Cal.; Una, gift ensku'm manni í Vancouver. — Bertel er bezti drengur, örlyndur og stór, en raungóóur og vinur vina sinna. Sigfás Hjálmarsson frá Höfðaströnd í Grunna- víkurhreppi, er fæddur 1851. MóSir hans hét Astríð- ur Bjarnadóttir, ættuS aS vestan. Sigfús kom til Point Roberts 1898, bygSi þar snoturt heimili oghefir búiS þar síSan. Heima á íslandi fór hann víSa. Vann mest aS fiskiútveg á þilskipum. SíSan hann kom vestur um haf hefir hann víSa fariS. Var um eitt skeiS í Manitoba, Kom til Seattle rétt eftir brun- ann mikla og var þau árin ýmist þar eða í öSrum stórborgum á ströndinni. í æsku JærSi Sigíús járn, smíSi. Hann er fróSur um marga hluti eins og þeir menn oftast verSa er víSa fara, sé þá eftirtekt og greind fyrir hendi til aS taka eftir og minni til aS geyma, en þaS hefir hann hvorutvegga og er því gaman aS eiga tal viS hann, Enda færist hann þá í aukana og lifir þá upp aftur hin ýmsu æfintýri sem hann hefir rataS í um dagana, Fremur er hann ein- kennilegur maSur, óáleitinn viS aSra, en viSræSu þýSur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.