Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Qupperneq 82

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Qupperneq 82
70 sterkur. Eldur brennur úr augum hans, undir dökku augnabrúnunum, og varirnar, sem höfðu tal- að svo margan sannleika til sóknarbarnanna, eru nú lokaðar. Já, varir hans eru þétt lokaðar og munnurinn er falinn í skegginu, sem hylur kjálka hans. Nú stendur hann og horfir út í myrkrið. Hann hefir látið í ljós'álit sitt og tillögur, og nú er bæjarstjórnarinnar að skera úr, hvort hún vill fylgja honum að málum eöa ekki. — Gamli sútarinn er reyndur maður í vandamálum þessa bæjar. Hann kann vanalega góð ráð. En nú er hann ráðalaus. Hann gengur fram og aftur ásamt unga manninum, í hinni kuldalegu stofu prestsins, en presturinn sjálfur er þögull eins og sá, sem sagt hefir það sem honum býr í brjósti. — — Það er nú svo sem allgott ráð, þetta að safna öllum bæjarbúum saman í kirkjuna, meðan Svíarn- ir brenna bæinn. Það er svo sem satt, að það lítur vel út í augum guðs. Ekki er heldur um neina björgun að ræða, svo að nærvera bæjarmanna við brunann er gagnslaus hvort sem er. En konungurinn hefir boðið að einnig skuli brenna kirkjuna, og það er óvíst, að fjölmennur söfnuður, á þeim tíma, geti bjargað henni, jafnvel þó að hún sé guðs hús. Ef hermennirnir hyrja fyrst að eyöileggja — eins og á Fjóni — aðeins hálftíma áður en þeir yfirgefa hæinn, svo er eins víst að þeir flytji fallbyssur upp að kirkjudyrunum, loki dyrun- urn, og brenni svo kirkjuna með þeim öllum, svo að engurn verði undankomu auðið. Þa ð er ekki nema líkt konunginum að leyfa það, fyrst hann er á ann- að borð gerður reiður. — Auk þess getur það komið fyrir án þess að hann sé spurður að. Séra Jesse horfir á þá: Þið trúarveikir! — En hann segir það elrki. Svo koma þeir sér saman um þetta, fara síðan og leggja tillögu prestsins fram fyrir bæjarráðið, og mæla með henni. — Við byggj- um von vora á séra Jesse, segja þeir um leið og hann fylgir þeinr til dyranna. Vér höfum engan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.