Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Síða 58

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Síða 58
46 hann áriS 1919. Hún var ekkja eftir Karvel Gissur- arson, bróður Georg læknis á FáskrúSsfirSi. Börn Herdísar af fyrra hjónabandi eru: Margrét Kristín, gift enskum manni, og Mai'ía, gift Indriða IndriSa- syni, báSar til heimilis í Seattle; og sonur, Karvel aS nafni, dáinn. Þórólfur hefir lengst af veriS féhirðir lestrarfélagsins á Tanganum síSan hann kom þangaS. Sigrí’óur Skúladóttir (Jónssonar) Olson, ættuS frá BergstöSum á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu, er fædd 1870. MóSir hennar var Ragnhildur Þorláks- dóttir, ættuS af SuSurlandi. Sigríðurkomtil Ameríku 1887, dvaldi nokkur ár í Tkinnipeg, en kom meS þeim Hinriki Eiríkssyni og konu hans vestur aS hafi, til Vlctoria. Þar mætti hún Magnúsi Sölvasyni Ólafs- sonar (Olson), sem ættaSur var úr SkagafirSi, og gift- ist honum skömmu síSar. Voru þau í Fictoria 11 ár. Fluttu til Point Roberts 1902, keyptu 7 og hálfa ekru af landi á vesturenda tangans og bygSu sér þar snot- urt heimili. Hefir SigríSur búiS þar síSan. Mann sinn misti hún 1906, frá 7 börnum, öllum ungum. og hefir hún ein séS fyrir þeim síSan og komiS þeim til manns. Börnin eru: SigríSur, 30 ára, gift enskum, búa þau í Seattle; María, 28 ára, gift enskum, eiga þau heima í Alaska, María er lærS hjúkrunarkona; Margrét, 23 ára, gift enskum manni, til heimilis í Ladner, B. C,; Þorbjörg, er lærS hjúkrunarkona í Bellingham; Sig- urveig, 19 ára, heima hjá móSur sinni; Skúli, 27 ára, giftur hérlendri konu, og Vilhjálmur, 24, einnig gift- ur hérlendri konu, báSir til heimiiis í Seattle. Mörg konan hefir afkastaS minna verki en SigríSur Olson, og þó veriS álitið gott dagsverk. Magnús maSur hennar lét og eftir sig ennþá einn son, sem er Hailur Magniísson, er lengi var f 'Winnipeg og margir þar austurfrá kannast viS.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.