Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Side 58
46
hann áriS 1919. Hún var ekkja eftir Karvel Gissur-
arson, bróður Georg læknis á FáskrúSsfirSi. Börn
Herdísar af fyrra hjónabandi eru: Margrét Kristín,
gift enskum manni, og Mai'ía, gift Indriða IndriSa-
syni, báSar til heimilis í Seattle; og sonur, Karvel aS
nafni, dáinn. Þórólfur hefir lengst af veriS féhirðir
lestrarfélagsins á Tanganum síSan hann kom þangaS.
Sigrí’óur Skúladóttir (Jónssonar) Olson, ættuS
frá BergstöSum á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu, er
fædd 1870. MóSir hennar var Ragnhildur Þorláks-
dóttir, ættuS af SuSurlandi. Sigríðurkomtil Ameríku
1887, dvaldi nokkur ár í Tkinnipeg, en kom meS þeim
Hinriki Eiríkssyni og konu hans vestur aS hafi, til
Vlctoria. Þar mætti hún Magnúsi Sölvasyni Ólafs-
sonar (Olson), sem ættaSur var úr SkagafirSi, og gift-
ist honum skömmu síSar. Voru þau í Fictoria 11 ár.
Fluttu til Point Roberts 1902, keyptu 7 og hálfa ekru
af landi á vesturenda tangans og bygSu sér þar snot-
urt heimili. Hefir SigríSur búiS þar síSan. Mann sinn
misti hún 1906, frá 7 börnum, öllum ungum. og hefir
hún ein séS fyrir þeim síSan og komiS þeim til manns.
Börnin eru: SigríSur, 30 ára, gift enskum, búa þau í
Seattle; María, 28 ára, gift enskum, eiga þau heima
í Alaska, María er lærS hjúkrunarkona; Margrét, 23
ára, gift enskum manni, til heimilis í Ladner, B. C,;
Þorbjörg, er lærS hjúkrunarkona í Bellingham; Sig-
urveig, 19 ára, heima hjá móSur sinni; Skúli, 27 ára,
giftur hérlendri konu, og Vilhjálmur, 24, einnig gift-
ur hérlendri konu, báSir til heimiiis í Seattle. Mörg
konan hefir afkastaS minna verki en SigríSur Olson,
og þó veriS álitið gott dagsverk. Magnús maSur
hennar lét og eftir sig ennþá einn son, sem er Hailur
Magniísson, er lengi var f 'Winnipeg og margir þar
austurfrá kannast viS.