Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 57

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 57
45 Lundarreykjadal. Þórdís móSir GuÖríSar er enn á lífi, og nú til heimilis hjá annari dóttur sinni, Ragn- hildi, ekkju Péturs heitins Hallgrímssonar í Seattle, Börn þeirra Hinriks og GuSríSar eru: IngiríSur Vigdls, gift Hálfdani Hallgrímssyni, til heimilis í Seattle, og Eiríkkína Ragnhildur, lærS hjúkrunar- kona, einnig til heimilis í Seattle, Hinrik Eiríksson var einn af stofnendum lestrarfélagins Hafstjarnan á Point Roberts, og hefir æfinlega veriS embættismaSur í því síSan, oftast forseti. Friðrik Hansson Jóhannessonar og Herborgar Sakaríasdóttur frá Stakkadal í ASalvík í ísafjarSar- sýslu, kom til Winnipeg frá íslandi 1887 í stóra hópn- um, sem kallaSur var. Dvaldi haun þar um hríó, en fór þaSan vestur aS hafi og yar ýmist í Seattle eSa Victoria, B. C., þar til áriS 1894, aS hann kom til Point Roberts. NáSi þar í 40 ekrur af landi og hefir búiS þar síSan, Kona FriSriks er Steinunn, dóttir Einars Báráarsonar og Margrétar Brynjólfsdóttur frá Hrauni í Skattártungum í Skaftafellssýslu. Þau hjón eru barnlaus, búa ein saman og búa vel. Er FriSrik talinn einn af efnuSustu bændum á tanganum. Hann er fæddur áriS 1856, en Steinunn 1853. Þórólfur Sigargeirsson Siyertz er bróðir Sigur- bjargar Sigurgeirsdóttur Goodman, bls.36, ættaSurfrá Mýrartungu í Reykhólasveit í BorgarfjarSarsýslu. Hann er fæddur áriS 1860. Kom til Ameríku frá ísa- firSi áriS 1887 og dvaldi í Winnipeg þar til áriS 1890, aS hann flutti vestur að hafi og settist aS í Victoria, þar sem frændur hans voru fyrir. ÁriS 1914 flutti hann til Point Roberts ásamt f jölskyldu sinni. Þar keypti hann 17 ekrur af landi þyí. er áSur átti Sigur- bjorg systir hans, bygSi 'þar laglegt heimili og hefir búiS þar síSan. Konu sína, Herdísi aS nafni, misti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.