Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 57
45
Lundarreykjadal. Þórdís móSir GuÖríSar er enn á
lífi, og nú til heimilis hjá annari dóttur sinni, Ragn-
hildi, ekkju Péturs heitins Hallgrímssonar í Seattle,
Börn þeirra Hinriks og GuSríSar eru: IngiríSur
Vigdls, gift Hálfdani Hallgrímssyni, til heimilis
í Seattle, og Eiríkkína Ragnhildur, lærS hjúkrunar-
kona, einnig til heimilis í Seattle, Hinrik Eiríksson
var einn af stofnendum lestrarfélagins Hafstjarnan á
Point Roberts, og hefir æfinlega veriS embættismaSur
í því síSan, oftast forseti.
Friðrik Hansson Jóhannessonar og Herborgar
Sakaríasdóttur frá Stakkadal í ASalvík í ísafjarSar-
sýslu, kom til Winnipeg frá íslandi 1887 í stóra hópn-
um, sem kallaSur var. Dvaldi haun þar um hríó, en
fór þaSan vestur aS hafi og yar ýmist í Seattle eSa
Victoria, B. C., þar til áriS 1894, aS hann kom til
Point Roberts. NáSi þar í 40 ekrur af landi og hefir
búiS þar síSan, Kona FriSriks er Steinunn, dóttir
Einars Báráarsonar og Margrétar Brynjólfsdóttur frá
Hrauni í Skattártungum í Skaftafellssýslu. Þau hjón
eru barnlaus, búa ein saman og búa vel. Er FriSrik
talinn einn af efnuSustu bændum á tanganum. Hann
er fæddur áriS 1856, en Steinunn 1853.
Þórólfur Sigargeirsson Siyertz er bróðir Sigur-
bjargar Sigurgeirsdóttur Goodman, bls.36, ættaSurfrá
Mýrartungu í Reykhólasveit í BorgarfjarSarsýslu.
Hann er fæddur áriS 1860. Kom til Ameríku frá ísa-
firSi áriS 1887 og dvaldi í Winnipeg þar til áriS 1890,
aS hann flutti vestur að hafi og settist aS í Victoria,
þar sem frændur hans voru fyrir. ÁriS 1914 flutti
hann til Point Roberts ásamt f jölskyldu sinni. Þar
keypti hann 17 ekrur af landi þyí. er áSur átti Sigur-
bjorg systir hans, bygSi 'þar laglegt heimili og hefir
búiS þar síSan. Konu sína, Herdísi aS nafni, misti