Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 62

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Blaðsíða 62
50 10 ára, og Oddný Soffía, 8 ára. ÞórSur er, eins og aSrir frændur hans, myndar- og dugnaSarmaSur og drengur góSur. Jakob Jackson er fæddur á TannstaSabakka í HrútafirSi 9. nóv. 1860. Foreldrar hans voru hjónin Jónatan Jakobsson og Margrét Skúladóttir frá Hey- dalsseli í Bæjarhreppi í Strandasýslu. Jakob ólstupp að mestu hjá Jóni Skúlasyni móSurbróSur sínum, á Söndum í MiSfirði. Kona Jakobs er Vilborg Snorra- dóttir Þórðarsonar og Margrétar Einarsdóttur í Stein- holti viS Reykjavík. Þau hjón komu til Ameríku ár- iS 1887, settust fyrst aS í Winnipeg, en fóru brátt þaSau til Hamilton, N. D. Þar voru þau 2 ár. Fóru þá norSur aftur til Winnipeg og voru þar 6 mánuSi. Þáfluttust þau til Victoria, B.C., og voru þar þangaS til árið 1895, aS þau fluttu til Point Roberts. Jackson settist aS á 40 ekrum af landi og bygSi þar bjálka- hús. Þar bjuggu þau í rúm 4 ár. Seldu þá húsiS og tilkall sitt til landsins Hinriki Eiríkssyni. SíSan keypti Jakob hálfa ekru af landi nálægt G. & B. niS- ursuðuhúsunum á vesturenda tangans og bygSi sér þar ágætt timburhús, en seldi þaS einnig nokkru síS- ar. Næst keypti hann 10 ekrur, mest í skógi, bygSi á ný, ruddi og hreinsaSi land sitt og býr þar nú búi sínu. Jackson er smiSur góSur og verkmaSur hinn mesti aS hverju sem hann gengur. Þó mun hann alla jafna hafa stundaS smíSavinnu. Hann er sérstakt prúSmenni í allri framkomu og drengur hinn bezti, enda hefir honum hvarvetna farnast vel. Vilborg Jackson var áSur gift ASalbirni Jóakimssyni frá Ár- bót í Þingeyjarsýslu. ^íttu þau 5 börn og lifa þau öll er þetta er skráS. ASalbjörn druknaSi af hákarla- skipi á Vestfjörðum, Var þá elzta barn þeirra hjóna 9 ára en hiS yngsta ófætt. Hafa þau öll alist upp meS móSur sinni og stjúpföSur; nema yngsti sonurinn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.