Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Side 69
57
ar, sem fyr er getiS. Leiga þau land þaS er átti
Kristjáu Benson. Eiga þau hjón þrjú börn, öll ung.
Jón J. Breiófjörö æt-taSur úr Flatey á BreiSa-
firSi og kona hans Kristín Össursdóttir, systir Niku-
lásar Össurssonar í River Park, M'innipeg og þeirra
systkina, komu til Point R. 1916. Keyptu 5 ekrur
meS byggingum og hafa búiS þar síSan Jón er fædd-
ur 1855, og kom aS lieiman 1887. Dvaldi í Winni-
peg nokkur ár. Fór síóan vestur til Alberta, náSi
þar heimilisrétti á landi og seldi þaS eftir 5 ár. Um
nokkur ár var hann á Mountain, N. D., stundaSi þar
járnsmtSi. Jón er fjölhæfur maSur og áræSinn. A
Islandi stundaSi hann fiskiveiSar viS BreiSaf jörS og
18 ára varS hann formaSur. Sigldi milli landa meS
vöruskipum nokkur ár, fór víSa og kann frá rnörgu
aS segja. Hann er smiSur góSur bæSi á tré og járn.
Þau hjón eiga einn son, 20 ára. Frá fyrra hjóna-
bandi á Jón eina dóttir á lífi, er hún gift og til heim-
ilis viS Elfros, Sask. Fyrri kona hans var Svauborg
Pétursdóttir frá Skáleyjutn á BreiSafirSi; nú er hún
gift Þorláki Jónassyni, bróSur Jónasar kafteins Jónas-
sonar Bergmanns, setn margir kannast viS.
Giiðmundur Einarsson Hannessonar frá Tungu
í Flóanutn í rness, ogkona hans Ingibjörg FriSleifs-
dóttir frá Efra Sýrlæk í sömu sýslu. Komu til þessa
lands 1901. Dvöldu fyrst í Brandon, fóru þaSan til
Vancouver og voru þar tvö ár. Fóru austur aftur
til Winnipeg og yoru þar eitt ár og þaSan til Foam
Lake, Sask. og tólcu þar heimilisréttarland, en mistu
þaS til lánfélags nokkurs. Fóru þá aftur til Vancou-
ver og til Point Roberts 19l3 og hafa búiS þar síðan á
heimili sem þau keyptu. Þau hjón eiga 5 börn á lífi,
og lieita: Haraldur, SigríSur Júlía. FrtSsemd Asta,
Einar Hannes, GuSrún Isabella og Ingimundur Móses.