Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 42

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 42
30 Jón Ágúst Björnsson (Burns) Sigvaldasonar frá ÚtibleiksstöSum á HeggstaSanesi í Miófirói í Húnavatnssýslu er fæddur 1858. MóSir hans var Ingibjörg Aradóttir, ættuS úr sömu sýslu. Jón ólst upp hjá foreldrum sínum þar til hann var 17 ára. En vann eftir þaS á ýmsum stöSum, mest viS sjó. Kona hans er Rósa Brynjólfsdóttir Halldórssonar og Kristjönu GuSmundsdóttur frá LoptsstöSum í MiS- firSi. Jón kom til Ameríku 1881. Var í Winnipeg fyrstu þrjú árin; fiuttist þá vestur aS Kyrrahafi til Seattle og var þar í 5 ár. Til Point Roberts kom hann 1893, sem fyr er getiS. Tók sér þar 80 ekrur af landi og hefir búiS þar síSan. Land þaS var alt í skógi. Nú er þar reisulegt hús, tvílyft, eitt meS VÖnduSustu húsum á tanganum. Börn þeirra hjóna voru sex, ein dóttir og fimm synir : Halldór, 32 ára, giftur ameríkanskri konu; Þorvaldur, 31 árs; Ingi- björg þórunn Elízabet, 29 ára, ekkja; Jón, dáinn tæplega tvítugur, af slysi; Brynjólfur Haraldur, 25 ára og Eggert Arinbjörn, 23 ára, skólakennari. 011 efnilegt og myndarlegt fólk. Guöm tndar L.axdal, sonur Saura-Gísla, er margir kannast við (er Gísla getiS í Almanakinu 1921, bls. 84). GuSmundur fluttist á tangann meS þeim Kristjáni og Jóni, eins og áSur er getið, BygSi hann sér þar hús á landi er hann ætlaSi sér aS taka, en vegna veikinda og annara örSugleika, dvaldi hann þar aSeins einn vetur, en hvarf svo aftur til Belling- ham, þar sem fjölskylda hans þá var, og er hann þar nú aS því er mér er sagt. SigurÓur Haukdal var einn af þeim f jórum er fluttust á tangann 1893. Hann mun ættaSur úr Haukadal og taka þaðan viSurnefni sitt. Hefir hann ViSa veriS og er ef til vill víSa getiS; er hann ýinist
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.