Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Síða 76

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Síða 76
64 Halldóra Jöhannsdóttir frá Árdal í Andakíl í Borgar- fjarSars. Vigfús er fæddur í Reykjavík í maí 1857 og var þar til ársins 1887 aS hann fór til Ameríku. Var hann 13 ár í Winnipeg og vann lengst af fyrir C. P. R. félagiS. J901 fluttist hann vestur aS hafi og jil Point R. og var þar í tíu ár. Þar keypti hann 4 ekrur og kom sér upp góðu heimili. Þau árin vann hann sem aSrir mest fyrir fiskifélögin. 1911 seldi hann heimili sitt og fluttist til Vancouver. Nú er hann í Everett, Wash., hefir keypt þar rúma ekru og bygt sér þar hús; alls hefir hann bygt sér 9 íbúSarhús sitt á hvorum staS og selt þau öll. Hann er smiSur all- góóur, dugnaSarmaSur hinn mesti og vei ern, þó nú sé hann rúmlega hálfsjötugur. Ungur lærði hanjn skósmíSi og stundaSi þá iSn heima á íslandi nokkur ár, þó vann hann lengst aS fiskiveiSum og þótti það jáfnan bezt. Hann er skýr og allfróSur maSur og á laglegt bókasafn. Kona lians er Oddbjörg Sæmund- ardóttir, ættuS af Eyrarbakka. Sólveig Oddsdóttir var móSir hennar. Bjuggu foreldrar hennar allan sinn búskap á Eyrarbakka og þar er Oddbjörg fædd 27. jan. 1854. Börn þeirra á lífi, eru Aibert Vídalín, giftur SigríSi Þorkelsdóttir, og Halldóra Marion, gift hérlendutn manni. Tvö börn mistu þau. Þau hafa og aJið upp Erlend Valdimarsson Erlendson, er hann nú giftur maSur og býr í Ocean Falls, B.C., er raf magnsfræSingur og stundar þá iSn. Signrbur Guðlciugsson Johnson og Jóhanna kona hans GuSmundsdóttir, ættuS úr Vestmannaeyj. um, voru nokkur ár á Point Roberts í tvö skifti Munu þau hjón hafa komiS sér þar upp heimili í livorutveggja sinn og veriS þar alls 4 eSa 5 ár. SíSan hafa þau víða verið, eru nú í BJaine og eiga þar all- gott heimili. BæSi voru þau hjón áSur gift og eiga börn frá fyrra hjónabandi, en engin saman. Börn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.