Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 104

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 104
92 3. október 1924 var Ölafur S. Thorgeirsson prentari í Winnipeg, sæmdur riddarakrossi Dannebrogsoröunnar af Kristjáni X., konungi Islands og Danmerkur. 12. október 1924 var vígð kirkja safnaðarins í Selkirk, Man. Vígsluna framkvæmdi séra Kristinn K. Ólafsson, forseti hins ev. lút. Kirkjufélags Islendinga í Vesturheimi, eftir helgisiðabók kirkjunnar á Islandi, og flutti prédikun út af Opinb. 21, 3.' 20. október 1924 var hr. W. H„ Paulson kosinn þing- maSur til Saskatchewanþingsins viS aukakosning i Wynyard- kjördæminu. ÆANNALÁ T. MAÍ 1923 24. Snæbjörn Hannesson til heimilis í EyfordbygjtS í NortSur Dakota, fæddur 25. janúar 1833 á Hamraendum í Dala- sýslu; voru foreldrar hans Hannes Björnsson og Ingi- björg- Jónsdóttir; fluttist hingatS vestur frá Hrísum í Helgafellssveit árit> 1883. 25. Margrét Björnsdóttir í bænum Upham í NortSur Dakota, ekkja Péturs Jónssonar frá Bót í Hróarstungu (d. 1918), ætt utS úr HjaltastatSarþinghá; fædd 20. marz 1848. JÚLÍ 1923. 10. Haraldur Skúli Valdimar sonur Elíasar Vermundssonar og konu hans ValgertSar Jóhannsdóttur, í Winnipeg; 18 ára SEPTEMBER 1923 C. GutSrún Jónsdóttir, kona Helga Árnasonar í Bredenbury, Sask. Voru þau lijón ein af frumbyggjunum í t»ing- vallanýlendu (sjá Almanak 1919). Hólmfrít5ur VernhartSsdóttir, ekkja Teits Helgasonar, ættuð af Eyrarbakka; 83 ára. OKTÓBER 1923 6. ArnheitSur Þorsteinsdóttir í Bellingham, Wash, ekkja Ei- leifs GutSmundssonar; ættutS úr Vestur-Skaftaf ellssýslu, fædd 10. desember 1846. 16. Jakob, sonur Sæmundar Jóakimssonar (Jackson), í Svold- arbygð í Nort5ur Dakota. Fæddur 18. júní 1883. 24. Indriði Einarsson, til heimilis í Los Angeles, Cal. Fædd- ur árit5 1854 í Kirkjuhvammi á Vatnsnesi í Húnavatns- sýslu, sonur Einars Teitssonar og Margrétar Gísladótt- ur, er þar bjuggu, og fluttust vestur um haf 1887. 26. í>orbjörg GutSmundsdóttir, ekkja Jóns Jónssonar frá BortSeyri, í Mikley. Fædd í Hrappsey á BreitSafirtSi 15. október 1844. 29. Ellisif Ingibjörg, í Portland Oregon, dóttir SigurtSar Grímssonar vitS Burnt Lake, Alta.; fædd áritS 1885. 29. Jóhannes ólafsson í Selkirk, frá Barkarstat5aseli í MitS- firtSi í Ilúnavatnssýslu; 70 ára.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.