Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 50
38
þar síóan. Land þeirra félaga var alt í stórskógi. Nú
hafa báSir aS mestu rutt, hreinsaS og plægt lönd
sín. Býr Eiríkur þar góSu búi. Kona Eiríks er GuS-
ríSur Jónsdóttir. Hún er fædd 1869. Foreldrar henn-
ar voru Jón Jónsson og Helga Jónsdóttir frá Fremra-
Skógskoti i Dalasýslu, Sæmundssonar frá SauSafelli í
Dölum. Frá foreldrum sínum fór GuSríSur 15 ára til
móSursystur sinnar Kristínar, konu Þorvaldar bónda
á Leikskálum í Haukadal í sömu sýslu. Til Ameríku
kom hún 1887. Var nokkur ár í NorSur Dokota, síS-
ar í Winnipeg og þaSan fór hún til Victoria, B. C.,
en til Point Roberts 1897. Börn þeirra hjóna eru
Teodóra, 22 ára, og Soffía, 18, báSar heima, mynd-
arlegar og góSar stúlkur. Tvö börn hafa þau mist.
Björn Árnason (Anderson) bróSir Eiríks Árna-
sonar, kom aS heiman 1888. Var ura eitt skeiS í
NorSur Dakota. Fór meS bróSur sínum vestur aS
hafi. til Victoria. Dvaldi þar skamma stund og fór
austur aftur og var þar þá nokkur ár. AriS 1900 fór
hann vestur aftur og þá til Point Roberts. Dvaldi
um hríS meS bróSur sínum. Keypti þá 10 ekrur af
landi af GuSmundi Samúelssyni, Hefir Björn bygt á
þessum 10 ekrum og búió þar síSan.
Guömundur Samúelsson (bróSir Jónasar Samú-
elssonar) og kona hans Helga, dóttir Bjarna Einars-
sonar og Helgu GuSmundsdóttur frá SkarSshömrum
í NorSurárdal í Mýrasýslu, komu cil Ameríku 1887
og fóru beina leiS til Victoria, B. C. Voru þar liSug
5 ár, Komu til Point Roberts 1896 og festu sér 40
ekrur af skóglandi, í skáhorn frá bróSur síuum, þar
sem Helga nú býr meS syni sínum. GuSmundur var
Keilsulítill í nokkur ár og lézt 1914. Börn þeirra
eru: Helga, 33 ára, gift hérlendum manni, og Byron,
32 ára, býr meS móSur sinni.