Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 39

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1925, Page 39
27 og þeir byggjust viS aS eySa þar æfidögum sínum, og sendu bænaskrá eftir bænaskrá. Þar kom loks, aS stjórnin sendi mann nokkurn, Elliot aS nafni, til þess aS rannsaka máliS. Þessi maSur reyndist nýiendu- búum vel, og áriS 1908 var tanginn gefinn til land- náms, og sátu þeir þá fyrir, sem þar voru búnir aS búa um sig. Félagslíf tangabúa er og hefir æfinlega veriS gott. Elzta félag þeirra mun vera LestrarfélagiS. í því standa fiestar liinar eldri fjólskyidur og nokkrar hinna yngri. BókasafniS er allstórt og vel hirt. Þá er söfnuSur, lúterskur. í honum eru og margir, og hinir hlynna aS honum með því aS sækja samkomur þær, sem haldnar eru honum til arSs. Nú á söfnuS- urinn kirkju, laglegt hús og nægilega stórt. Var unn- iS aS því í nokkur ár að safna peningumtil aS byggja hana, og þá fyrst í þaS ráSist, er peningar voru til aS byggja skuldlaust, eSa því sem næst. Salómons- fólkiS, sem síSar er getiS, gaf lóS undir húsiS á mjög hentugum staS. Á Point Roberts er nokkuS af annara þjóða fólki, eins og áSur er sagt, fyrir utan fiski- og niSur- suSufélögin, sem altaf hafa þar heimilisfast fólk fleira og færra. En þetta fólk hefir aldrei haft neinn inn- byrSis félagsskap með sér svo nokkru nemi. ÞaS sæk- ir því samkomur íslendinga. Sumt af þessu hérlenda fólki hefir og sótt messur hjá íslendingum, og liafa prestarnir þess vegna messaS viS og viS á ensku. í héraSsstjórn allri hafa íslendingar tekiS fullan þátt. Standa þeir hvergi aS baki samborgurum sín- um, og eru virtir af þeim eins og þeir eiga skiliS. ÞaS eru Islend'ngar, sem halda ábyrgSarmestu trúnaSarstörfum á tanganum, þar sem eigendurnir ekki gera þaS sjálfir. Arni Mýrdal er umboSsmaSur A. P. A., fiski- og niSursuSufélagsins; John Salomon
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.