Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Page 36

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Page 36
Séra Friðrik Hallgrímsson. eftir G. J, Oleson. Séra Friðrik Hallgrímsson. Einn hinn glæsi- legasti maður í prestsstöðu meðal Vestur-íslend- inga á fyrsta fjórðungi 20. aldar, mun séra Friðrik Hallgrímsson ætíð verða talinn, og sá maðurinn, sem einna mest hefir verið harmaður af öllum þeim Vestur-íslendingum, sem heim h'afa flutt til ætt- jarðarinnar aftur, eftir lengri eða skemri dvöl hér vestra, og er ekki fjarri lagi að hans sé að nokkru minst í riti því, sem merkilegast má telja á blaða og bókmentasviði Vestur-íslendinga og sem á lofti hefir haldið minningu svo fjölmargra ágætismanna í fortíð og samtíð, því hann er maður sem ennþá á sterk ítök í hjörtum fjölda Vestur-íslendinga, þó fjarvistum sé hann nú búinn að vera nær 15 ár. Séra Friðrik er fæddur í Reykjavík, höfuðstað fslands, 9. júní 1872. Foreldrar hans voru séra Hall- grímur Sveinsson, þá dómkirkjuprestur og síðar biskup, og frú hans, Elína danskrar ættar. Var faðir hennar yfirlæknir í Kaupmannahöfn. Séra Friðrik lauk prófi við lærða skólann í Reykjavík 1891, og guðfræðisprófi frá Háskólanum í Kaupm.höfn 1897, prestvígður 1898, þjónaði Holdsveikraspítalanum að Laugarnesi tæpt ár, og útskála prestakalli í Kjal- arnes prófastsdæmi, frá júlí 1899 til maí loka 1903. Hann var kallaður til safnaðanna í Argyle bygð í Manitoba 1903, og þjónaði hann þeim söfnuðum frá okt. 1903, til apríl 1925. Síðan hefir hann verið prestur við Dómkirkjuna í Reykjavík, og prófastur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.