Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Blaðsíða 52

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Blaðsíða 52
52 ÓLAFUít S. THORGEIRSSON: Keypti Jóhannes land í grend viS Akra, N. D.. og bjuggu þeir bræður Ólafur iog hann í félagi eftir að Ólafur kom að heiman, og systurnar aðstoðuðu hver aðra. Svo þegar þau Ragnheiður og Ólafur fluttu hingað 1899, komu þau Jóhannes og Sigríður með þeim, og höfðu jafnan aðal heimili hjá þeim, og síðar hjá börnum þeirra. Og hjá Sigurði Ólafssyni andaðist Jóhannes veturinn lul8, en Sigríður lifir enn og er enn á gamla heimilinu hjá Ingvari Ólafssyni frænda sínum. Jóhannes sál. var mjög vandaður maður og verkmaður góður, dagfarsprúður og dulur í skapi. Sigríður hefir jafnan búhneigð verið, enda reynst frændum sínum ágæt til bústjórnar og jafnan glaðvær í viðmóti. Þau áttu engin börn. Páll Jónsson Páll var sonur Jóns Jónss'onar og Hólmfríðar Vigfúsdóttir. Móðir Hólmfríðar var Þorbjörg Gam- alíelsdóttir prests Þorleifssonar á Myrká í Eyja- fjarðarsýslu. Kona Páls var Snjólaug Jóhannsdóttir Jónssonar og Önnu Guðmundsdóttir á Þverá í Skíða- dal. Móðir Önnu var Guðrún Magnúsdóttir prests á Tjörn í Svarfaðardal. Þau Páll og Snjólaug giftust árið 1890, og tveim árum síðar fluttust þau frá Skáldalæk í Svarfaðardal í Eyjafjarðarsýslu, til Qu’Appelle-bygðar í Saskat- chewan og dvöldu þar þar til árið 1900 að þau komu hingað og settust að á N.V.^4 S. 32, 1-6, er Vigfús bróðir Páls hafði keypt þá um vorið. (Vigfús Jónsson bjó lengi í grend við Garðar, N. Dak., en kom hingað aldrei, nú dáinn fyrir nokkrum árum). Þar bjuggu þau Páll og Snjólaug um tveggja ára bil. Eftir það dvöldu þau á ýmsum stöðum í bygðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.